Nautaskrá

Reynt naut

Herkúles - 05031 (IS1441011-0195)

Herkúles 05031

Staða: Úr notkun

Fæddur: 28/09/2005

Ræktandi: Guðný Helga og Jóhann

Fæðingarbú : Bessastöðum, Heggstaðanesi

Föðurætt :
F.
Stígur 97010
Fm.
Skessa 0368 Oddgeirshólum
Ff.
Óli 88002
Móðurætt :
M.
Sóldögg 0130
Mm.
Sóley 0076
Mf.
Frískur 94026
Lýsing :
Dökkkolóttur, kollóttur.
0 0 0
Kynbótamat : Feb 2018 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 98
Fita (%) 129
Prótein (%) 112
Afurðir 103
Frjósemi 90
Frumutala 111
Gæðaröð 93
Skrokkur 99
-Boldýpt 89 Lítil
Mikil
-Útlögur 91 Litlar
Miklar
Júgur 119
-Festa 122 Laust
Fast
-Band 96 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 124 Mikil
Lítil
Spenar 90
-Lengd 80 Langir
Stuttir
-Þykkt 97 Grannir
Þykkir
-Staða 91 Gleiðir
Þéttir
Ending 104
Mjaltir 100
Skap 85
Einkunn 101
Dætur :

Afurðasemi dætra Herkúlesar er mjög góð, einkum hvað varðar verðefni. Þetta eru stórar kýr og sterkbyggðar, með góða malabyggingu og sterka fótstöðu. Júgur eru mjög vel borin og júgurfesta mjög góð. Spenar eru ögn langir, vel lagaðir en framspenar fremur gleitt settir. Mjaltir eru í meðallagi en skap mjög breytilegt. Undan Herkúles geta komið hyrndir gripir.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
145 4% 10% 3% 13% 15%
Mynd af móður
Móðir : Sóldögg 0130
Lýsing :

Sóldögg 130, fædd í september 2002 á Bessastöðum, Hrútafirði, rauðbröndótt, síðótt, kollótt. Fargað í desember 2007. Bar fyrst í nóvember 2004 og síðan þrisvar eftir það. Hélt reglulegum burðartíma. Skráðar æviafurðir eru 25.030 kg. Mestu afurðir á einu ári voru 9.017 kg (2006) með fituhlutfall 3,74% og próteinhlutfall 3,47%.

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
107 112
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
9 9 8 9 19 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.