Nautaskrá

Reynt naut

Hjálmur - 04016 (IS1662351-0521)

Hjálmur 04016

Staða: Úr notkun

Fæddur: 04/05/2004

Ræktandi: Félagsbúið

Fæðingarbú : Hjálmholt, Flóa

Föðurætt :
F.
Pinkill 94013
Fm.
Sída 0277 Hvammi
Ff.
Bassi 86021
Móðurætt :
M.
Baula 0421
Mm.
Una 0375
Mf.
Blakkur 93026
Lýsing :
Brandskjöldóttur m/lauf í enni, kollóttur.
Mikil afurðageta en fituhlutfall lágt Góð júgur- og spenagerð Mjaltir í meðallagi en skapgóðar kýr
Kynbótamat : Feb 2019 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 114
Fita (%) 80
Prótein (%) 98
Afurðir 110
Frjósemi 77
Frumutala 103
Gæðaröð 111
Skrokkur 92
-Boldýpt 125 Lítil
Mikil
-Útlögur 109 Litlar
Miklar
Júgur 86
-Festa 86 Laust
Fast
-Band 84 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 87 Mikil
Lítil
Spenar 101
-Lengd 109 Langir
Stuttir
-Þykkt 108 Grannir
Þykkir
-Staða 82 Gleiðir
Þéttir
Ending 90
Mjaltir 102
Skap 104
Einkunn 101
Dætur :

Mikill litafjölbreytileiki einkennir þennan dætrahóp. Enginn grunnlitanna sker sig sérstaklega úr og meirihluti kúnna er tvílitur. Algengasti tvílitur er huppóttur og skjöldóttur en allir finnast nema grönóttur. Afurðasemi dætra Hjálms er mikil, þó er fituhlutfall lágt. Þetta eru virkjamiklar kýr meðð mikla boldýpt með góða malabyggingu. Júgurgerð er í meðallagi, spenar hæfilega langir, vel gerðir og allvel staðsettir. Mjaltir eru fremur góðar en skap mjög gott. Undan Hjálmi geta komið hyrndir gripir.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
179 3% 11% 2% 12% 10%
Mynd af móður
Móðir : Baula 0421
Lýsing :

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
120
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
19 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.