Nautaskrá

Reynt naut

Grikkur - 04004 (IS1362301-0141)

Grikkur 04004

Staða: Úr notkun

Fæddur: 04/01/2004

Ræktandi: Álfheiður Arnardóttir

Fæðingarbú : Neðri-Hóll, Staðarsveit

Föðurætt :
F.
Fróði 96028
Fm.
Verja 0451 Hvanneyri
Ff.
Óli 88002
Móðurætt :
M.
Lóló 0001
Mm.
Stefí 0244
Mf.
Kaðall 94017
Lýsing :
Dumbrauður, kollóttur.
Allgóð afurðageta, próteinhlutfall hátt Góð júgur- og spenagerð, vel settir spenar Mjaltir í góðu meðallagi, skap breytilegt
Kynbótamat : Feb 2019 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 103
Fita (%) 88
Prótein (%) 100
Afurðir 101
Frjósemi 93
Frumutala 89
Gæðaröð 97
Skrokkur 105
-Boldýpt 98 Lítil
Mikil
-Útlögur 102 Litlar
Miklar
Júgur 90
-Festa 83 Laust
Fast
-Band 101 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 95 Mikil
Lítil
Spenar 101
-Lengd 103 Langir
Stuttir
-Þykkt 116 Grannir
Þykkir
-Staða 99 Gleiðir
Þéttir
Ending 94
Mjaltir 99
Skap 73
Einkunn 96
Dætur :

Langflestar dætur Grikks eru einlitar og rauði liturinn er yfirgnæfandi þó að grunnliti aðra en gráu litina sé þar að finna. Afurðasemi dætra Grikks er góð einkum hvað varðar prótein. Þetta eru fremur bolgrannar og útlögulitlar kýr með sterka malabyggingu og góða fótstöðu. Júgur eru vel borin, júgurfesta og júgurdýpt mjög góð, spenar vel lagaðir og mjög vel settir. Mjaltir mjög góðar en skap mjög breytilegt. Ekki er þekkt að Grikkur gefi hyrnd afkvæmi.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
108 5% 10% 0% 10% 24%
Mynd af móður
Móðir : Lóló 0001
Lýsing :

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
113
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
18 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.