Nautaskrá
Reynd naut í notkun
Reynt naut
Máni - 03025
(IS1670761-0575)

Staða: Úr notkun
Fæddur: 06/09/2003
Ræktandi: Jórunn og Jón
Fæðingarbú : Drumboddsstaðir, Biskupstungum
- F.
- Soldán 95010
- Fm.
- Hríð 0131 Hrólfsstaðahelli
- Ff.
- Bassi 86021
- M.
- Tröð 0482
- Mm.
- Víma 0381
- Mf.
- Stígur 97010
Rauður, smáhuppóttur, kollóttur.
Allgóð afurðageta, gott próteinhlutfall | Júgurhraustar kýr, vel settir spenar | Mjaltir í meðallagi og gott skap |
Eiginleiki | Kynbótamat | |70|80|90|100|110|120|130 | ||
---|---|---|---|---|
Mjólk (kg) | 105 | |||
Fita (%) | 92 | |||
Prótein (%) | 99 | |||
Afurðir | 104 | |||
Frjósemi | 78 | |||
Frumutala | 127 | |||
Gæðaröð | 82 | |||
Skrokkur | 105 | |||
-Boldýpt | 101 | Lítil | Mikil | |
-Útlögur | 108 | Litlar | Miklar | |
Júgur | 109 | |||
-Festa | 114 | Laust | Fast | |
-Band | 104 | Ógreinl. | Greinil. | |
-Dýpt | 104 | Mikil | Lítil | |
Spenar | 108 | |||
-Lengd | 100 | Langir | Stuttir | |
-Þykkt | 96 | Grannir | Þykkir | |
-Staða | 103 | Gleiðir | Þéttir | |
Ending | 108 | |||
Mjaltir | 85 | |||
Skap | 96 | |||
Einkunn | 103 |
Afurðasemi dætra Mána er góð, bæði hvað varðar mjólk og verðefni. Þessar kýr eru nokkuð breytilegar að stærð, með grófa yfirlínu en góðar útlögur. Malir eru fremur breiðar, lítið eitt hallandi og lítið eitt þaklaga. Júgur eru vel gerð og júgurfesta góð, spenar hæfilega langir og vel settir. Mjaltir eru í meðallagi góðar og kýrnar skapgóðar. Ekki er þekkt að Máni gefi hyrnd afkvæmi
Fjöldi | Lekar | Mjólkast seint | Selja illa | Mis mjólkast | Skap gallar |
---|---|---|---|---|---|
317 | 3% | 18% | 2% | 10% | 10% |

Tröð 482, fædd í maí 1999 að Drumboddsstöðum, Bláskógabyggð. Rauð, kollótt. Fargað í desember 2009. Tröð bar fyrst í september 2001. Hún átti alls 8 kálfa og hélt mjög jöfnum burðartíma fram til 6. mjaltaskeiðs, þegar hún færði sig aftur um 2 mánuði og svo aftur rúman mánuð við 7. burð. Skráðar æviafurðir Traðar eru 54.490 kg. Mestu afurðir á einu ári voru 8.998 kg (2009) með fituhlutfall 4,41% og próteinhlutfall 3,57% (10 sýni).
Kynbóta-einkunn | Afurðir |
---|---|
107 | 104 |
Júgur og lögun | Júgursk. og festa | Staðsetning spena og lengd | Lögun og gerð spena | Mjaltir | Skap |
---|---|---|---|---|---|
10 | 8 | 8 | 8 | 19 | 5 |
Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.