Nautaskrá

Reynt naut

Birkir - 03005 (IS1528351-0005)

Birkir 03005

Staða: Úr notkun

Fæddur: 21/01/2003

Ræktandi: Benjamín Baldursson

Fæðingarbú : Ytri-Tjarnir, Eyjafirði

Föðurætt :
F.
Soldán 95010
Fm.
Hríð 0131 Hrólfsstaðahelli
Ff.
Bassi 86021
Móðurætt :
M.
Rein 0449
Mm.
Steina 0319
Mf.
Kaðall 94017
Lýsing :
Sótrauður með tungl í enni, kollóttur.
Mjög mikil afurðageta, próteinhlutfall hátt Sterkleg og vel borin júgur Breytilegar mjaltir og skap
Kynbótamat : Feb 2018 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 107
Fita (%) 101
Prótein (%) 100
Afurðir 107
Frjósemi 86
Frumutala 109
Gæðaröð 104
Skrokkur 111
-Boldýpt 109 Lítil
Mikil
-Útlögur 108 Litlar
Miklar
Júgur 93
-Festa 90 Laust
Fast
-Band 103 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 94 Mikil
Lítil
Spenar 103
-Lengd 112 Langir
Stuttir
-Þykkt 94 Grannir
Þykkir
-Staða 94 Gleiðir
Þéttir
Ending 98
Mjaltir 94
Skap 85
Einkunn 101
Dætur :

Allir grunnlitir finnast í dætrahópi Birkis nema gráu litirnir. Helmingur hópsins er einlitur og algengasti tvílitur er huppóttur. Afurðasemi dætra Birkis er mjög mikil, bæði varðandi mjólkurmagn og verðefni. Þessar kýr eru fremur bolmiklar með góðar útlögur, almennt nokkuð stórar. Malir og fótstaða er sterk. Júgurgerð er góð og júgur vel borin, spenar fremur stuttir en allvel settir. Mjaltir eru nokkuð breytilegar en að jafnaði í slöku meðaltali. Skap er í slöku meðallagi. Ekki þekkt að Birkir gefi hyrnd afkvæmi.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
91 3% 13% 1% 9% 12%
Mynd af móður
Móðir : Rein 0449
Lýsing :

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
120
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
16 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.