Nautaskrá

Reynt naut

Alfons - 02008 (IS1343941-0008)

Alfons 02008

Staða: Úr notkun

Fæddur: 05/03/2002

Ræktandi: Jón Björnsson

Fæðingarbú : Deildartunga, Reykholtsdal

Föðurætt :
F.
Kaðall 94017
Fm.
Ljósa 0100
Ff.
Þráður 86013
Móðurætt :
M.
Eik 0031
Mm.
Hrygna 0183
Mf.
Þráður 86013
Lýsing :
Ljósrauður, kollóttur
Mikil afurðageta og há efnahlutföll Mjög vel gerðir og settir spenar Góðar mjaltir og skap
Kynbótamat : Feb 2019 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 101
Fita (%) 100
Prótein (%) 112
Afurðir 109
Frjósemi 84
Frumutala 93
Gæðaröð 98
Skrokkur 96
-Boldýpt 121 Lítil
Mikil
-Útlögur 96 Litlar
Miklar
Júgur 84
-Festa 78 Laust
Fast
-Band 102 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 86 Mikil
Lítil
Spenar 115
-Lengd 108 Langir
Stuttir
-Þykkt 94 Grannir
Þykkir
-Staða 106 Gleiðir
Þéttir
Ending 106
Mjaltir 99
Skap 106
Einkunn 103
Dætur :

Alfons er skyldleikaræktaður því Eik 31 í Deildartungu er dóttir Kaðals 94017. Rauði liturinn er mikið ráðandi litur í hópnum þó að grunnliti aðra en gráu litina sé þar að sjá. Um 60% dætrahópsins er einlitur og algengasti tvílitur er skjöldótt. Afurðasemi dætra Alfons er góð bæði hvað varðar afurðamagn svo og prótein og fitu. Afurðasemi dætra Lykils er afbragðsgóð og einkum skila kýrnar miklum próteinafurðum.. Þetta eru fremur bolgrannar og útlögulitlar kýr malir grannar ern vel lagaðar. Júgurfesta, og júgurdýpt í slöku meðallagi, en spenar vel lagaðir og vel settir. Mjaltir góðar og kýrnar sérlaga skapgóðar samkvæmt umsögn. Ekki er þekkt að Alfons gefi hyrnd afkvæmi

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
486 2% 12% 2% 15% 8%
Mynd af móður
Móðir : Eik 0031
Lýsing :

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
116
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
18 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.