Nautaskrá

Reynt naut

Stokkur - 01035 (IS1652701-0035)

Stokkur 01035

Staða: Úr notkun

Fæddur: 27/11/2001

Ræktandi: Egill Sigurðsson

Fæðingarbú : Berustaðir, Ásahreppi

Föðurætt :
F.
Pinkill 94013
Fm.
Sída 0277
Ff.
Bassi 86021
Móðurætt :
M.
Stilla 0189
Mm.
Fenja 0154
Mf.
Harri 95031
Lýsing :
Ljósrauðbröndóttur, kollóttur
Stórar og sterklegar afurðakýr Gallalítil júgur- og spenagerð Frábært skap
Kynbótamat : Feb 2019 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 105
Fita (%) 100
Prótein (%) 100
Afurðir 100
Frjósemi 90
Frumutala 63
‹‹
Gæðaröð 111
Skrokkur 118
-Boldýpt 131 Lítil
››
Mikil
-Útlögur 133 Litlar
››
Miklar
Júgur 93
-Festa 92 Laust
Fast
-Band 89 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 95 Mikil
Lítil
Spenar 91
-Lengd 96 Langir
Stuttir
-Þykkt 105 Grannir
Þykkir
-Staða 83 Gleiðir
Þéttir
Ending 83
Mjaltir 106
Skap 131
››
Einkunn 97
Dætur :

Bröndótti liturinn er mjög ráðandi hjá þessum kúm en alla grunnliti nema grátt var þar að sjá. Fáar kýr skjöldóttar, en nokkrar huppóttar eða leistóttar. Þetta eru margt mjög sterklegar, frekar stórar kýr með breiðar en stundum samt aðeins þaklaga malir. Júgur fremur vel lagað, aðeins um afturþungt júgur. Spenar talsvert breytilegir að stærð og lögun en ekki áberandi gallar þar en örfáar kýr með millispena. Þessar kýr fá umsögn um mjaltir í góðu meðaltali og eru taldar sérlega skapgóðar. Í hópnum voru allmargar áberandi sterklegar og öflugar glæsikýr en 52% þeirra flokkaðist sem kostakýr en aðeins 13% lentu í flokki gallagripa. Ekki þekkt að Stokkur gefi hyrnd afkvæmi

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
173 1% 6% 3% 10% 5%
Mynd af móður
Móðir : Stilla 0189
Lýsing :

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
118
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
18 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.