Nautaskrá

Reynt naut

Úði - 01004 (IS)

Úði 01004

Staða: Úr notkun

Fæddur: 05/03/2001

Ræktandi: Félagsbúið

Fæðingarbú : Ytri-Skógar, Eyjafjöllum

Föðurætt :
F.
Klerkur 93021
Fm.
Stjarna 0178 Önundarhorni
Ff.
Prestur 85019
Móðurætt :
M.
Hvítkolla 0290
Mm.
Bjartleit 0228
Mf.
Búi 89017
Lýsing :
Dökkkollóttur, húfóttur með leista á fótum, smáhnýflóttur.
Mikil afurðageta Góð júgur, spenagerð og mjaltir Skap breytilegt
Kynbótamat : Feb 2019 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 107
Fita (%) 107
Prótein (%) 100
Afurðir 106
Frjósemi 90
Frumutala 85
Gæðaröð 100
Skrokkur 98
-Boldýpt 115 Lítil
Mikil
-Útlögur 111 Litlar
Miklar
Júgur 85
-Festa 86 Laust
Fast
-Band 102 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 79 Mikil
Lítil
Spenar 105
-Lengd 105 Langir
Stuttir
-Þykkt 102 Grannir
Þykkir
-Staða 95 Gleiðir
Þéttir
Ending 90
Mjaltir 101
Skap 70
Einkunn 97
Dætur :

Kolótti liturinn er mikið ráðandi litur í hópnum þó að grunnliti aðra en gráu litina sé þar að sjá. Mjög margar af kúnum eru húfóttar eða krossóttar og sækja þann lit til föðurins. Margt eru þetta nokkuð stórar kýr með mikið bolrými. Júgur er nokkuð sterklegt og spenar fremur stuttir og vel lagaðir. Fáar kýr eru sagðar hafa alvarlega galla í mjöltum en umsögn um skap er ögn breytilegri. Flokkun skipaði 42% kúnna í flokk kostakúa en 24% þeirra voru taldar gallagripir. Undan Úða geta komið hyrndir gripir.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
103 6% 12% 1% 15% 15%
Mynd af móður
Móðir : Hvítkolla 0290
Lýsing :

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
124
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
18 4
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.