Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Arður 95402
Holdanaut - flokkar
Holdanaut

Arður - 95402 (Aberdeen Angus)

Arður - 95402

Fæddur: 19/12/1995

Ræktandi: Nautastöð LK

Fæðingarbú : Nautastöð LK, Hrísey

Föðurætt :
F.
Ajshøj Faust -530
Fm.
Ajshøj Day La 424
Ff.
Cas Arc Calypso 202x 0411
Ffm.
Cas Arc Estonia 501r CDN
Fff.
Har Bang 1774 1 CDN
Fmm.
253 Erytrea 0387
Fmf.
Nightingale Lancer -0021
Móðurætt :
M.
USA Angelica ET 102
Mm.
Black Lady Gedar USA
Mf.
Oneills Renovator USA
Mfm.
Oneills Eraline 42 USA
Mff.
Premier Independence USA
Mmm.
Lady Black Gedar USA
Mmf.
QAS Traveler 23-4 USA

Lýsing: Af Aberdeen Angus kyni. Svartur og kollóttur.

Umsögn: Fæðingarþungi var 33 kg. Við 125 daga aldur vóg hann 175 kg og brjóstummál var 120 cm. Fyrstu 4 mánuðina óx Arður því að meðaltali 1136 g/dag. Arði var slátrað 913 daga gömlum og vóg hann þá 792 kg á fæti, fallþungi var 398 kg og fallprósenta því 50,3%.

Mynd af móður
Móðir: USA Angelica ET 102
Mynd af föður
Faðir: Ajshøj Faust 72251-530