Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Álfur 95401
Holdanaut - flokkar
Holdanaut

Álfur - 95401 (Aberdeen Angus)

Álfur - 95401

Fæddur: 09/04/1995

Ræktandi: Nautastöð LK

Fæðingarbú : Nautastöð LK, Hrísey

Föðurætt :
F.
SRV Hedebo General-ET 0122
Fm.
Dodswood Rosebud 21x 0076
Ff.
Hoff Valedictorian 1 USA
Ffm.
Hof Ban 07 of Sc 509 USA
Fff.
ZAF Administrator USA
Fmm.
Willabard Rosebud 221J 80511
Fmf.
Nelson Bold Ruler CDN
Móðurætt :
M.
SRV Donna 078
Mm.
Christiansld Bonni 194
Mf.
Ashley Eskimo WP J1 -0311
Mfm.
Ashley Esme 05GB
Mff.
Wilmo Powerhouse CDN
Mmm.
Gjessinggård P 83 0271
Mmf.
Christiansld Staivi 0480

Lýsing: Af Aberdeen Angus kyni. Svartur og kollóttur. Smávaxinn en með sívalan og útlögumikinn bol. Nokkuð vembdur. Yfirlína ögn veik. Góð vöðvafylling á mölum og þokkaleg í lærum.

Umsögn: Fæðingarþungi var 41 kg. Við 356 daga aldur vóg hann 385 kg og brjóstummál var 170 cm. Fyrsta árið óx Álfur að meðaltali 966 g/dag. Álfi var slátrað 1126 daga gömlum og vóg hann þá 716 kg á fæti, fallþungi var 384 kg og fallprósenta því 53,6%.

Mynd af móður
Móðir: SRV Donna 078
Mynd af föður
Faðir: SRV Hedebo General-ET 75663-0122