Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Hólmi 91637
Holdanaut - flokkar
Holdanaut

Hólmi - 91637 (Galloway)

Hólmi - 91637

Fæddur: 18/03/1991

Ræktandi: Einangrunarstöð BÍ

Fæðingarbú : Einangrunarstöð BÍ, Hrísey

Föðurætt :
F.
Plascow Conquest 41340
Fm.
Plascow Princess Wendy 6311
Ff.
Grange Warlock 37192
Ffm.
Grange Charity 99th 79293
Fff.
Plascow Uppermost 36087
Fmm.
Plascow Princess Pearl 75000
Fmf.
Plascow Norseman 31360
Móðurætt :
M.
Snekkja 126
Mm.
Grýta 103
Mf.
Glenapp Laird L.28
Mfm.
Jennifer 47th of Icrachan 572
Mff.
Ulysses 2nd of Lochurr G.7
Mmm.
Dúfa 79
Mmf.
Repute of Castle Milk 33848

Lýsing: Af Galloway kyni, 5. ættlið (F5) í Hrísey. Ljós (gráleitur) og kollóttur, með ívið langan haus og lausa bóga. Hryggur sæmilega breiður og malir jafnar, þokkaleg læri. Lágvaxinn en breiður.

Umsögn: Fæðingarþungi var 31 kg.

Mynd af móður
Móðir: Snekkja 126
Mynd af föður
Faðir: Plascow Conquest 41340