Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Hímir 88610
Holdanaut - flokkar
Holdanaut

Hímir - 88610 (Galloway)

Hímir - 88610

Fæddur: 27/06/1988

Ræktandi: Einangrunarstöð BÍ

Fæðingarbú : Einangrunarstöð BÍ, Hrísey

Föðurætt :
F.
Glenapp Laird L.28
Fm.
Jennifer 47th of Icrachan 572
Ff.
Ulysses 2nd of Lochurr G.7
Ffm.
Dunlin of Lochurr 10542
Fff.
Glenapp Artist 40621
Fmm.
Jennifer 9th of Icrachan 74986
Fmf.
Killiechronan Duke 37798
Móðurætt :
M.
Hrefna 88
Mm.
Dimma 70
Mf.
Grange Covenanter 40861
Mfm.
Grange Charity 117th 89324
Mff.
Grange Yardstick 34851
Mmm.
Týra 36
Mmf.
Plascow Conquest 41340

Lýsing: Af Galloway kyni, 4. ættlið (F4) í Hrísey. Svartur og kollóttur.

Umsögn: Fæðingarþungi var 31 kg. Við 400 daga aldur vóg hann 361 kg og brjóstummál var 167 cm. Daglegur vöxtur því að jafnaði 825 g/dag á þessu tímabili. Hími var slátrað 591 daga gömlum og vóg hann þá 473 kg á fæti, fallþungi var 245 kg og fallprósenta því 51,8%.

Mynd af móður
Móðir: Hrefna 88
Mynd af föður
Faðir: Glenapp Laird ICP L.28