Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Fréttir
Fréttir - Sarpur

Fyrsti hópur nauta fæddur 2007 kominn á Nautastöðina á Hvanneyri

Nú eru fyrstu nautin sem fædd eru árið 2007 komin á stöðina á Hvanneyri. Þetta eru 9 naut, öll fædd í janúar nema eitt sem fætt er í febrúar. Þau eru undan fjórum nautsfeðrum þar sem Fontur 98027 á fjögur, Umbi 98036 á þrjú og Hersir 97033 og Þrasi 98052 sitt hvort nautið Þessi naut […]

Lesa meira »

Upplýsingar naut nr. 06029-06047 komnar á vefinn

Búið er að setja inn upplýsingar um seinni hluta 2006 árgangs á vefinn. Um er að ræða naut frá og með númer 06029 og til og með númer 06047, samtals 12 naut. Þessi naut eru ekki enn komin til dreifingar og ekki er víst að öll þeirra muni gefa sæði. Nokkur þeirra eru þó farin […]

Lesa meira »

Nautaskráin hefur verið uppfærð

Nú er nýlokið uppfærslu á nautaskránni með upplýsingum þau naut sem komin eru til notkunar úr 2001 árgangnum. Jafnframt hefur kynbótamat þeirra naut sem verða í notkun í vetur verið uppfært. Í nautaskrá vetrarins verða 21 naut, þar af 9 úr 2001 árgangnum. Finna má upplýsingar um þessi naut í valröndinni hér að ofan undir […]

Lesa meira »

Þriðji og síðasti nautahópur fæddur 2006 kominn á Nautastöðina

Þriðji og síðasti nautahópur fæddur 2006 kominn á Nautastöðina á HvanneyriNú eru öll naut fædd árið 2006 komin að Hvanneyri. Að þessu sinni komu 13 ungnaut, fædd í september fram í desember. Athygli vekur að þau eru undan sex nautsfeðrum. Þessi naut eru: Hjarði 06029 frá Hjarðarfelli í Eyja- og Miklaholtshreppi. Hjarði, dökkbröndóttur, huppóttur er […]

Lesa meira »

Níu naut úr 2001 árg. í notkun

Í gær fundaði ræktunarhópur Fagráðs í nautgriparækt en hann hefur með nautahaldið hjá Nautastöð BÍ að gera. Á fundinum voru teknar fyrir niðurstöður úr kvíguskoðun, mjaltaathugun og kynbótamati 2001 árgangs nauta. Í heild sinni má segja að þessi árgangur komi ágætlega út, nautin eru jafnbetri en margir fyrri árgangar þrátt fyrir nokkuð dreift faðerni. Engir verulega […]

Lesa meira »

Nautin f. 2001: Niðurstöður úr skoðun og mjaltaathugun

Niðurstöður kvíguskoðunar og mjaltaathugunar fyrir naut fædd 2001 eru komnar á vef Bændasamtaka Íslands. Um er að ræða lýsingu á dætrum nautanna auk línulegs mats fyrir útlitseinkenni. Þá eru birtar niðurstöður úr gæðaröðun og mjaltaathugun.Ræktunarhópur Fagráðs í nautgriparækt mun funda síðar í dag og eftir þann fund mun liggja fyrir hvaða naut úr árgangi 2001 […]

Lesa meira »

Ný naut úr 2006 árg. að fara í dreifingu

Eftirtalin ungnaut eru nú að fara í dreifingu til bænda og þá verða 11 naut úr árganginum komin í dreifingu. – Karri 06007 frá Ystahvammi í Aðaldal. Karri, sem er rauðskjöldóttur, er undan Umba 98036 og Rjúpu Blakksdóttur. – Hali 06014 frá Vaðli á Barðarströnd. Hali, sem er svartur og hálfhryggjóttur er undan Tein 97001 […]

Lesa meira »

Annar nautahópur fæddur 2006 kominn á Nautastöðina á Hvanneyri

Nýlega kom annar hópur nauta fæddur árið 2006 að Nautastöðinni á Hvanneyri frá Þorleifskoti. Að þessu sinni komu átta ungnaut, fædd í maí fram í ágúst, þannig að þau yngstu eru ekki orðin ársgömul. Þessi naut eru:Hali 06014 frá Vaðli á Barðarströnd. Hali, sem er svartur og hálfhryggjóttur er undan Tein 97001 og Dimmu Pinkilsdóttur. […]

Lesa meira »