Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Fréttir
Fréttir - Sarpur

Upplýsingar um ný naut í notkun

 Nú liggur fyrir hvaða naut úr 2002 árgangi koma til notkunar á næstu vikum. Þess ber þó að geta að endanlegt kynbótamat nautárgangsins liggur ekki fyrir en verður mjög bráðlega og breytingar frá því mati sem nú er fyrirliggjandi væntanlega smávægilegar. Samkvæmt þeim upplýsingum sem þegar eru tiltækar hefur verið ákveðið að setja eftirtalin naut […]

Lesa meira »

Upplýsingar um ungnaut 07031-07049

Komnar eru upplýsingar um ungnaut úr árgangi 2007 hér í nautaskrána. Um er að ræða naut á númerabilinu 07031-07049. Þetta eru synir þeirra Hersis 97033, Glanna 98026, Umba 98036 og Laska 00010. Þrjú þessara nauta eru þegar komnir í dreifingu en það eru þeir Gári 07031, Stafur 07034 og Klaufi 07038. Þess er svo að […]

Lesa meira »

Nýja nautastöðin á síðustu metrunum

Nú styttist óðfluga í að Nautastöðin flytji starfsemi sína í nýtt húsnæði sem risið er á Hesti. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á innréttingar en steefnt er að flutningi um miðjan febrúar n.k. Við flutning starfseminnar í hið nýja húsnæði á Hesti verður gamla nautastöðin á Hvanneyri lögð niður sem og uppeldisstöðin í […]

Lesa meira »

Upplýsingar um ungnaut 07031-07049

Nú eru komin spjöld fyrir ungnaut 07031-07049 á pdf-formi hér á vefinn. Þrjú þessara nauta eru þegar komin í dreifingu og fleiri væntanleg til dreifingar á næstu vikum. Upplýsingar um þessi naut verða svo sett hér í Nautaskrána í þessari viku. Spjöldin er hægt að skoða með því að velja "Útgáfa" í valröndinni hér að […]

Lesa meira »

Upplýsingar um naut fædd 2007

Upplýsingar um annan hóp nauta fæddra 2007 eru komnar hér í nautaskrána og er um að ræða naut á númerabilinu frá og með 07011 til og með 07024. Faðerni þessara nauta er fremur dreift og eru feður þeirra Fróði 96028, Hersir 97033, Glanni 98026, Umbi 98026 og Þollur 99008. Spjöld með samsvarandi upplýsingum fara til dreifingar nú […]

Lesa meira »

Nautaskrá fyrir sumarið 2008 komin út

Nautaskrá Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fyrir sumarið 2008 er komin út og farin í dreifingu til bænda. Þetta er í tíunda sinn sem hún er gefin út á tímaritsformi og er uppsetning hennar með svipuðu móti og undanfarin ár. Í skránni er að finna sambærilegar upplýsingar um nautin og hér á http://www.nautaskra.net/. Skrána er einnig að finna hér […]

Lesa meira »

Vinsælasta nautið?

Menn velta því oft upp í samtölum við mig hvað sé vinsælasta nautið.  Við því er ekkert einhlítt svar og mörg álitaefni um hvort hægt sé að greina það.  Sem tilraun til að svara þessari spurningu leit ég yfir útsendingu áranna 2001 til og með 2007 og kannaði hvaða naut hefðu fengið mesta útsendingu.  Í […]

Lesa meira »

Besta nautið fætt 2001 verðlaunað

Á aðalfundi Búnaðarsambands Suðurlands sem haldinn var í Aratungu 18. apríl s.l. afhenti Magnús B. Jónsson, landsráðunautur í nautgriparækt, verðlaun fyrir besta nautið í 2001 árgangi nauta. Þau féllu að þessu sinni í hlut þeirra Ketils og Þórunnar á Brúnastöðum fyrir nautið Spotta 01028. Magnús sagði að þessi árangur Brúnastaðabænda væri engin tilviljun, þetta væri […]

Lesa meira »

Kúasæðingar 2007

Nú er búið að gera upp sæðingastarfsemina fyrir árið 2007. Fjöldi 1. sæðinga var 24.583 og fjölgar um 300 milli ára. Rétt um 75% kúa og kvígna koma til sæðinga þannig að enn er verulegur möguleiki á að fjölga í virka erfðahópnum og styrkja þannig grunninn að kynbótastarfinu. Metið fanghlutfall ársins er 71,2% á móti […]

Lesa meira »

Nautaskráin uppfærð

Nautaskráin hefur nú verið uppfærð með nýju kynbótamati og listi yfir reynd hefur verið uppfærður. Komnar eru inn uppýsingar um þau naut sem sett hafa verið í notkun að loknum fundi ræktunarhóðs fagráðs í nautgriparækt en sem kunnugt var ákveðið að setja Giljagaur 01032, Stokk 01035, Villing 01036, Glæði 02001, Lykil 02003, Alfons 02008 og […]

Lesa meira »