Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða / Fréttir
Fréttir - Sarpur

Ný nautaskrá komin út

Nautaskrá fyrir veturinn 2017/18 er komin út og verður dreift til bænda á næstu dögum. Í skránni er að finna upplýsingar um þau reyndu naut sem eru í dreifingu núna auk fræðsluefnis. Þar má nefna grein um ávinning og notkun á SpermVital-sæði, upplýsingar um Tarfinn-kynbótaráðgjöf, afkvæmadóm nauta fæddra 2010, bréf frá bændum, kynbótamat reyndra nauta […]

Lesa meira »

Sýni úr 498 nautum farin til arfgerðargreiningar

Í gær, þann 13. desember, voru send sýni úr 223 nautum til arfgerðargreiningar hjá Eurofins í Árósum í Danmörku. Áður var búið að senda sýni úr 275 nautum þannig að heildafjöldinn er 498. Um er að ræða sæðissýni úr afkvæmaprófuðum nautum fæddum 1990-2012 en í hlutarins eðli liggur að ekki eru tiltæk vefjasýni úr þessum […]

Lesa meira »

Upplýsingar um átta ungnaut fædd 2016

Nú er búið að bæta upplýsingum um átta ungnaut fædd 2016 hér inn á vefinn. Þetta eru Kári 16026 frá Káranesi í Kjós. undan Gusti 09003 og Óreiðu 312 Sandsdóttur 07014, Höttur 16028 frá Egilsstöðum á Völlum undan Flekki 08029 og Frævu 978 Glæðisdóttur 02001, Skór 16030 frá Kjaransstöðum í Hvalfjarðarsveit undan Bamba 08049 og […]

Lesa meira »

Dreifing SpermVital-sæðis hafin

Útsending á SpermVital-sæði frá Nautastöð BÍ á Hesti hófst í þessari viku. Rétt er að taka fram að ekki eru allir frjótæknar komnir með SpermVital-sæði en þegar yfirstandandi áfyllingarlotu er lokið verður raunin sú. SpermVital er tækni sem að lengir líftíma sæðisins eftir sæðingu en þrátt fyrir það þurfa menn ekki að vænta neinna byltinga […]

Lesa meira »

Frysting með SpermVital hafin

Þær Inga Camilla Dehli Østerud og Randi Kjelsberg frá SpermVital í Noregi eru nú að vinna við frystingu nautasæðis með SpermVital í fyrsta skipti á Íslandi. Reiknað er með þremur dögum hið minnsta í frystinguna að þessu sinni og búið að taka sæði úr 16 nautum til frystingar. Ef allt gengur að óskum mun því […]

Lesa meira »

Ný reynd naut í notkun

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að setja fimm ný naut úr 2011 árgangi í notkun sem reynd naut í stað nauta sem tekin verða úr notkun. Þetta er Laxi 11050 frá Laxamýri í Reykjahverfi, Roði 11051 frá Hrepphólum í Hrunamannahreppi, Skellur 11054 frá Lágafelli í A-Landeyjum, Öllari 11066 frá Ölkeldu 2 […]

Lesa meira »

Upplýsingar um fjögur ný ungnaut úr 2016 árgangi

Komnar eru upplýsingar um fjögur ný ungnaut úr 2016 árgangi hér á vefinn. Þessi naut eru tilbúin til dreifingar frá Nautastöð BÍ á Hesti og fara til útsendingar á næstu vikum. Þetta eru fyrstu nautin sem koma til dreifingar sem áformað er að bjóða SpermVital-sæði úr en í lok nóvember eru væntanlegir sérfræðingar frá Noregi […]

Lesa meira »

Fjögur ný ungnaut úr 2016 árgangi í dreifingu

Nú eru fjögur ungnaut fædd 2016 að koma til dreifingar frá Nautastöð BÍ á Hesti. Um er að ræða Glám 16010 frá Ytri-Tjörnum í Eyjafirði undan Toppi 07046 og Bleik 840 Áradóttur 04043, Jarfa 16016 frá Helgavatni í Þverárhlíð undan Bamba 08049 og Völku 743 Stílsdóttur 04041, Búra 16017 frá Hvanneyri í Andakíl undan Bláma […]

Lesa meira »

Fyrstu ungnaut úr 2016 árgangi að koma til dreifingar

Nú eru fyrstu ungnautin fædd 2016 að koma til dreifingar frá Nautastöð BÍ á Hesti. Um er að ræða Dyn 16002 frá Hvanneyri í Andakíl undan Dynjanda 06024 og Jörð 1557 Úranusdóttur 10081, Kaktus 16003 frá Engihlíð í Vopnafirði undan Bamba 08049 og Sóley 619 Þytsdóttur 09078, Kiljan 16005 frá Stúfholti 2 í Holtum undan […]

Lesa meira »

Fimm ný reynd naut til notkunar

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að setja fimm ný reynd naut í notkun í kjölfar keyrslu á kynbótamati nú í maí. Eitt þessara nauta er úr 2010 árgangnum en hin fjögur eru fædd 2011. Þessi naut eru Mörsugur 10097 frá Geirakoti í Flóa, undan Skurði 02012 og Carmen 449 Áradóttur 04043, […]

Lesa meira »