Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða / Fréttir
Fréttir - Sarpur

Frysting með SpermVital hafin

Þær Inga Camilla Dehli Østerud og Randi Kjelsberg frá SpermVital í Noregi eru nú að vinna við frystingu nautasæðis með SpermVital í fyrsta skipti á Íslandi. Reiknað er með þremur dögum hið minnsta í frystinguna að þessu sinni og búið að taka sæði úr 16 nautum til frystingar. Ef allt gengur að óskum mun því […]

Lesa meira »

Ný reynd naut í notkun

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að setja fimm ný naut úr 2011 árgangi í notkun sem reynd naut í stað nauta sem tekin verða úr notkun. Þetta er Laxi 11050 frá Laxamýri í Reykjahverfi, Roði 11051 frá Hrepphólum í Hrunamannahreppi, Skellur 11054 frá Lágafelli í A-Landeyjum, Öllari 11066 frá Ölkeldu 2 […]

Lesa meira »

Upplýsingar um fjögur ný ungnaut úr 2016 árgangi

Komnar eru upplýsingar um fjögur ný ungnaut úr 2016 árgangi hér á vefinn. Þessi naut eru tilbúin til dreifingar frá Nautastöð BÍ á Hesti og fara til útsendingar á næstu vikum. Þetta eru fyrstu nautin sem koma til dreifingar sem áformað er að bjóða SpermVital-sæði úr en í lok nóvember eru væntanlegir sérfræðingar frá Noregi […]

Lesa meira »

Fjögur ný ungnaut úr 2016 árgangi í dreifingu

Nú eru fjögur ungnaut fædd 2016 að koma til dreifingar frá Nautastöð BÍ á Hesti. Um er að ræða Glám 16010 frá Ytri-Tjörnum í Eyjafirði undan Toppi 07046 og Bleik 840 Áradóttur 04043, Jarfa 16016 frá Helgavatni í Þverárhlíð undan Bamba 08049 og Völku 743 Stílsdóttur 04041, Búra 16017 frá Hvanneyri í Andakíl undan Bláma […]

Lesa meira »

Fyrstu ungnaut úr 2016 árgangi að koma til dreifingar

Nú eru fyrstu ungnautin fædd 2016 að koma til dreifingar frá Nautastöð BÍ á Hesti. Um er að ræða Dyn 16002 frá Hvanneyri í Andakíl undan Dynjanda 06024 og Jörð 1557 Úranusdóttur 10081, Kaktus 16003 frá Engihlíð í Vopnafirði undan Bamba 08049 og Sóley 619 Þytsdóttur 09078, Kiljan 16005 frá Stúfholti 2 í Holtum undan […]

Lesa meira »

Fimm ný reynd naut til notkunar

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að setja fimm ný reynd naut í notkun í kjölfar keyrslu á kynbótamati nú í maí. Eitt þessara nauta er úr 2010 árgangnum en hin fjögur eru fædd 2011. Þessi naut eru Mörsugur 10097 frá Geirakoti í Flóa, undan Skurði 02012 og Carmen 449 Áradóttur 04043, […]

Lesa meira »

Viðurkenning fyrir besta nautið fætt 2009 afhent

Á aðalfundi Nautgriparæktarfélags Hrunamanna 28. apríl 2017 á Flúðum var viðurkenning fyrir besta naut fætt árið 2009 frá Nautastöð Bændasamtaka Íslands afhent. Að þessu sinni hlaut kynbótanautið Bolti 09021 frá Birtingaholti 4 í Hrunamannahreppi nafnbótina en ræktendur hans eru Fjóla I. Kjartansdóttir og Sigurði Ágústsson, bændur í Birtingaholti 4. Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður nautgriparæktar hjá RML […]

Lesa meira »

Síðasta nautið úr 2015 árgangi til dreifingar

Þá er síðasta nautið úr 2015 árgangi nauta komið til dreifingar. Þetta er Tankur 15067 frá Hurðarbaki í Flóa undan Húna 07041 og Skjólu 766 Hryggsdóttur 05008. Nú þegar er farið að dreifa úr honum sæði frá Nautastöðinni en upplýsingar hann verða gefnar út á ungnautaspjöldum um leið og upplýsingar um fyrstu naut úr árgangi […]

Lesa meira »

Yfirlit um nautgripasæðingar 2016

Hér á vef nautaskráarinnar er komið yfirlit um nautgripasæðingar ársins 2016 eftir Sveinbjörn Eyjólfsson, forstöðumann Nautastöðvar BÍ. Í yfirlitinu er að finna tölur um fjölda sæðinga og árangur ásamt samanburði við fyrri ár. Yfirlitið er að finna undir „Annað“ hér í valröndinni fyrir ofan eða með því nota hlekkinn hér fyrir neðan. Sjá nánar: Nautgripasæðingar […]

Lesa meira »

Bolti 09021 besta nautið fætt 2009

Á fagþingi nautgriparæktarinnar 24. mars 2017 á Akureyri var tilkynnt hvaða naut hefði hlotið nafnbótina besta naut fætt árið 2009 frá Nautastöð Bændasamtaka Íslands. Að þessu sinni hlaut kynbótanautið Bolti 09021 frá Birtingaholti 4 í Hrunamannahreppi nafnbótina. Guðný Helga Björnsdóttir, formaður fagráðs í nautgriparækt, kynnti niðurstöðu fagráðs en vegna veðurs var því miður ekki hægt […]

Lesa meira »