Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Fréttir
Fréttir - Sarpur

Undireinkunnir júgurs og spena í töflu

Gerðar hafa verið örlitlar breytingar á upplýsingum varðandi reynd naut í notkun. Nú er hægt að velja milli þess að skoða töflu með og án undireinkunna júgurs og spena en þar um að ræða júgurfestu, júgurband, júgurdýpt, spenalengd, spenaþykkt og spenastöðu. Töflunum er svo hægt að raða frá lægstu til hæstu einkunna  eða öfugt með […]

Lesa meira »

Nýfundin stökkbreyting í NRF hefur áhrif á frjósemi

Nýverið fannst stökkbreyting í NRF-kúakyninu í Noregi sem hefur áhrif á frjósemi. Þessi stökkbreyting kallast BTA8H og svipar nokkuð til stökkbreytingar sem fannst fyrir nokkrum árum og kallast BTA12. Báðar þessar stökkbreytingar valda fósturláti en sú nýfundna veldur fósturdauða snemma á meðgöngu (sýnir sig sem að kýrnar beiða upp) en sú áður þekkta veldur fósturláti […]

Lesa meira »

Ný reynd naut til notkunar

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að setja sjö ný reynd naut í notkun úr nautaárgöngum 2015 og 2016. Þarna er um að ræða síðasta hópinn úr 2015 árgangnum og fyrstu naut úr 2016 árgangi. Hinn firnasterki Bambi 08049 er um þessar mundir öflugur í íslenska kúastofninum og afkomendur hans áberandi. Við […]

Lesa meira »

Upplýsingar um fjögur ný ungnaut

Nú eru komnar upplýsingar um fjögur ný ungnaut til viðbótar hér á vefinn. Þessi naut eru öll fædd 2019, synir Sjarma 12090, Jörfa 13011 og Hálfmána 13022. Þessi naut eru Snafs 19039 frá Brúnastöðum í Flóa undan Sjarma 12090 og Vímu 938 Bakkusardóttur 12001, Kvóti 19042 frá Ytri-Tjörnum í Eyjafirði undan Sjarma 12090 og Angelu […]

Lesa meira »

Upplýsingar um níu ungnaut til viðbótar

Nú eru komnar upplýsingar um níu ungnaut til viðbótar hér á vefinn. Þessi naut eru öll fædd 2019 og meðal þeirra er að finna fyrstu syni Sjarma 12090, Hálfmána 13022 og Stera 13057 sem koma til dreifingar. Þessi naut eru Tindur 19025 frá Hvanneyri undan Sjarma 12090 og Syllu 1747 Klettsdóttur 08030, Gormur 19026 frá […]

Lesa meira »

Holdakálfur í fyrsta sinn á Nautastöðinni

Í síðustu viku voru sóttir nautkálfar til bænda, kynbótanaut framtíðarinnar, og í fyrsta skipti var tekinn holdakálfur á Nautastöðina á Hesti. Hér er um að ræða Skugga-Svein frá StóraÁrmóti í Flóa en hann er tilkominn með flutningi fósturvísa. Faðirinn er Draumur 18402-ET og móðir hans er Birna 1662742-0007-ET en hún er undan Li’s Great Tigre […]

Lesa meira »

Spermvital í notkun í Danmörku

Viking í Danmörku og SpermVital í Noregi hafa nú samið um notkun þess fyrr nefnda á Spermvital tækni við sæðisblöndun. Þetta þýðir stórauknanotkun Spermvital því Viking selur ekki einungis sæði á heimamarkaði sínum í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð heldur um heim allan. Spermvital-sæði hefur staðið íslenskum bændum til boða frá árinu 2017 þó að því […]

Lesa meira »

Nautastöðin keypti 56 kálfa á árinu 2020

Nautastöðin keypti á árinu 2020 samtals 56 kálfa af bændum samanborið við 55 á síðasta ári. Dreifing þeirra er misjöfn yfir landið og endurspeglar að þessu sinni ekki kúafjölda á hverju svæði. Ávallt er nokkur breytileiki í því hvaða keyptir eru kálfar á hverju ári. Af Vesturlandi komu 10 kálfar, enginn kálfur af Vestfjörðum þetta […]

Lesa meira »

Fyrsti Angus-kálfurinn af innlendum fósturvísum fæddur

Þann 2.nóvember s.l. fæddist fyrsti Angus-kálfurinn tilkominn með fósturvísaskolun hér innanlands. Í janúar s.l. voru Angus-kvígur frá NautÍs, fæddar 2018, skolaðar á Stóra Ármóti og náðust 46 fósturvísar. Á Stóra-Ármóti voru síðan settir upp 7 fósturvísar og náðu tvær kýr að festa fang. Nú er önnur þeirra borin. Fyrirhugað er að flytja kálfinn á nautastöðina […]

Lesa meira »

Ný nautaskrá komin út

Nautaskrá fyrir veturinn 2020-21 er komin út og verður dreift til bænda á næstu dögum. Skráin er með hefðbundnu sniði en auk umfjöllunar um reynd naut og holdanaut í notkun er að finna ýmislegt fræðsluefni í skránni. Þar má nefna greinar um frjósemi í íslenska kúastofninum og aðra um skyldleikarækt þar sem halda á penna […]

Lesa meira »