Nautaskrá

Frétt

Yfirlit um reynd naut í notkun

Við viljum benda áhugamönnum um nautgriparækt á samantekt um þau reyndu naut sem eru í notkun núna á heimasíðu RML. Þessi samantekt er eftir Guðmund Jóhannesson hjá RML en þarna fer hann yfir helstu kosti og galla þessara nauta.

Sterk og jöfn staða reyndu nautanna að loknu kynbótamati í janúar 2019