Nautaskrá

Frétt

Villa í nautaskránni

Sú meinlega villa slæddist í síðustu nautaskrá sem kom út núna í nóvember að Sólon 10069 er merktur sem nýr nautsfaðir. Hið rétta er að hann er ekki til notkunar sem nautsfaðir heldur sem kýrfaðir. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Upplýsingar um nautsfeður eru réttar hér á nautaskra.net.

Nautastöð BÍ