Nautaskrá

Frétt

Villa á ungnautaspjöldum 17018-17029

Þrátt fyrir prófarkalestur slæddist sú leiðinlega villa inn á ungnautaspjöld 17018-17029 að ábendingar v/skyldleika hjá Stæl 17022 tilheyra í raun Skans 17028. Ábendingar v/skyldleika hjá Stæl eiga að vera á þessa leið:

Ábendingar v/skyldleika: Stæl ætti ekki að nota á dætur eða sonardætur Vindils 05028 eða Bolta 09021. Stæll er nokkuð skyldur afkomendum Kaðals 94017, Stígs 97010, Snotra 01027 og Flóða 15047.