Nautaskrá

Frétt

Upplýsingar um fyrstu naut úr 2011 árgangi

Nú er búið að setja inn upplýsingar um 8 fyrstu nautin úr 2011 árgangi nauta. Þessi naut eru ekki komin til dreifingar enn. Um er að ræða 8 naut og eru þeir synir Glæðis 02001, Lykils 02003 Flóa 02029 og Áss 02048. Að venju er einnig hægt að nálgast pdf-skjal með samsvarandi upplýsingum sem hentugt getur verið til útprentunar.