Nautaskrá

Frétt

Upplýsingar um fjögur ný ungnaut

Komnar eru upplýsingar um fjögur ný ungnaut úr 2009 árgangi nauta hér á vefinn. Þetta eru nautin Merkúr 09009, Bolti 09021, Síll 09028 og Háls 09029.Upplýsingarnar eru í seinna lagi vegna sumarleyfa en spjöldin komu út fyrr í sumar. Eins og vanalega er einnig hægt að nálgast spjöldin hér á vefnum á pdf-formi til útprentunar.