Nautaskrá

Frétt

Upplýsingar um 8 ný ungnaut

Komnar eru upplýsingar um 8 ný ungnaut úr 2011 árgangi nauta hér á vefinn. Þetta eru naut á númerabilinu 11022-11051. Þessi naut eru synir Áss 02048, Ára 04043, Flóa 02029, Glæðis 02001, Gyllis 03007 og Síríuss 02032. Þessi naut eru ekki farin í dreifingu enn. Að venju er einnig hægt að nálgast pdf-skjal með þessum nautum til skoðunar og útprentunar.