Nautaskrá

Frétt

SpermVital-frysting númer tvö

Dagana 10. til 12. apríl komu sérfræðingar frá SpermVital í Noregi til frystingar á sæði með SpermVital. Tekið var sæði úr 15 nautum sem öll gáfu gott sæði. Nautin eru:

Kópur 16049 frá Syðri-Hofdölum
Fláki 16051 frá Espihóli
Mosi 16054 frá Stóru-Tjörnum
Herkir 16069 frá Espihóli
Gáski 16069 frá Berustöðum

Þessi naut fara strax í dreifingu.

Þau sem gáfu sæði en fara ekki strax í dreifingu eru:

Balti 17002 frá Eyði-Sandvík
Ormur 17003 frá Egilsstöðum
Flötur 17005 frá Halllandi
Lord 17008 frá Seljavöllum
Ofnir 17010 frá Halllandi
Hnútur 17011 frá Hvanneyri
Kopar 17014 frá Stóru-Tjörnum
Flýtir 17016 frá Efstu-Grund
Tinni 17018 frá Litla-Dunhaga
Röðull 17019 frá Sólvangi.