Nautaskrá

Frétt

SpermVital-frysting í þessari viku

Nú eru góðir gestir frá Noregi á Nautastöðinni á Hesti, eða þau Randy Kjelsberg og Sigurd Aarstadt frá Spermvital. Þeirra hlutverk er að blanda langlíft sæði, Spermvital. Tekið var sæði úr 18 nautum og það náðist að blanda sæði úr þeim öllum. Gæðamat bíður þó í nokkra daga en við bíðum og vonum.
Nautin sem um ræðir eru:

1. Gumi 18016 frá Hæli 1
2. Speni 18017 frá Hrafnagili
3. Styrkur 18018 frá Hnjúki
4. Máttur 18019 frá Selalæk
5. Bar 18022 frá Ölkeldu.
6. Biðill 18023 frá Torfum
7. Tangi 18024 frá Vestri-reynir
8. Togari 18025 frá Björgum
9. Tékki 18026 frá Glitstöðum
10. Kjarkur 18027 frá Bessastöðum
11. Háfur 18028 frá Syðri-Bægisá
12. Fálki 18029 frá Svertingsstöðum II
13. Beykir 18031 frá Brúnastöðum
14. Eiðar 18034 frá Breiðavaði
15. Flótti 18035 frá Bjólu
16. Svelgur 18036 frá Voðmúlastöðum
17. Starri 18037 frá Skollagróf
18. Hvellur 18038 frá Hrafnkelsstöðum 3

Það mun því standa til boða Spermvital-sæði úr þeim ef allt gengur upp.