Nautaskrá

Frétt

Nautaskrá sumarið 2013

Nautaskrá fyrir sumarið 2013 er væntanleg úr prentun innan tíðar en hefur verið birt hér á vefnum sem pdf-skjal. Skráin er að þessu sinni minni í sniðum en áður þar sem sú ákvörðun var tekin að kynna eingöngu þau naut sem koma ný til notkunar á ítarlegan hátt. Það eru því nautin úr 2007 árgangnum sem fá umfjöllun í nýju skránni en fyrir eldri naut eru eingöngu birtar einkunnir.
Skráin verður send til bænda um leið og hún kemur úr prentun.