Nautaskrá

Frétt

Nautaskrá 2012 að koma út

Nú er Nautaskráin 2012 að koma út og fer væntanlega í dreifingu í næstu viku. Skráin er að þessu sinni með aðeins breyttu formi og upplýsingar sem birtar eru um hvert og eitt naut ítarlegri en nokkru sinni fyrr.
Í skránni eru upplýsingar um öll þau reyndu naut sem eru í dreifingu, 22 talsins.

Hægt er að skoða skrána hér á vefnum með því að hlaða niður pdf-skjali af skránni.

Sjá nánar: