Nautaskrá

Frétt

Gyllir er sonur Seifs 95001

Gyllir 03007

Sú meinlega villa slæddist inn á nautaspjaldið á baksíðu síðustu nautaskrár að þar er Gyllir 03007 sagður vera sonur Soldáns 95010. Þetta er að sjálfsögðu ekki rétt þar sem hann var sonur Seifs 95001 en móðurfaðir hans var Soldán 95010. Þetta leiðréttist hér með um leið og lesendur nautaskráarinnar eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum.