Nautaskrá

Annað

Nautgripasæðingar 2012-1

Sveinbjörn Eyjólfsson

Nautgripasæðingar 2012

Grein 1.

Sæðingastarfsemi hér á landi á sér langa sögu og hefur gegnt stóru hlutverki í kynbótastarfinu frá því byrjað var að sæða kýr. Í nokkrum greinum verður nú gerð grein fyrir umfangi, þátttöku og árangri í þessu starfi undanfarin þrjú ár.

Á árinu 2012 voru sæddar 25.936 (26.890 árið 2011) kýr 1. sæðingu eða 76,7% af heildarfjölda kúa og kvígna samkvæmt talningu MAST árið á undan (27.300 kýr og  6.537 kvígur). Sambærilegt hlutfall ársins á undan var heldur hærra eða 78,4%.  Skýrasta niðurstaðan af þessum tölum er sú að enn vantar alltof margar kýr og kvígur inn í sæðingastarfsemina. Vinsældir heimanauta eru enn of miklar og við gætum auðveldlega stækkað virka erfðahópinn með því að gefa heimanautunum frí.  Þátttaka í sæðingastarfseminni er mismikil milli svæða en á meðfylgjandi töflum má sjá hver hún er á einstökum svæðum. Rétt er að vekja athygli á að hjá Kjalnesingum eru hlutfallslega mjög margar holdakýr og það hefur mikil áhrif á notkunina á þeirra svæði. Hver tafla tekur á einu ári.

 

 

2010
Búnaðar-

Fjöldi

Fjöldi

2010

Hlutfall

samband

kúa

kvígna Samtals

1.sæðing

sætt

Kjalnesinga

578

114

692

378

54,62%

Borg/Snæ

3.309

795

4.104

2.820

68,71%

Dalamanna

489

156

645

506

78,45%

Vestfjarða

822

260

1.082

610

56,38%

Strandamanna

62

13

75

51

68,00%

V-Hún.

715

143

858

571

66,55%

A-Hún.

952

201

1.153

951

82,48%

Skagafjarðar

2.480

592

3.072

2.159

70,28%

Eyjafjarðar

4.997

1.321

6.318

4.735

74,94%

S-Þing.

1.693

438

2.131

1.547

72,60%

Austurlands

1.125

297

1.422

1.090

76,65%

A-Skaft.

494

113

607

459

75,62%

Suðurlands

10.338

2.404

12.742

9.894

77,65%

Landið

28.054

6.847

34.901

25.771

73,84%

2011
Búnaðar-

Fjöldi

Fjöldi

2011

Hlutfall

samband

kúa

kvígna Samtals

1.sæðing

sætt

Kjalnesinga

584

115

699

346

49,50%

Borg/Snæ

3.201

704

3.905

3.034

77,70%

Dalamanna

457

166

623

578

92,78%

Vestfjarða

804

208

1.012

622

61,46%

Strandamanna

52

13

65

65

100,00%

V-Hún.

710

235

945

598

63,28%

A-Hún.

949

216

1.165

1.018

87,38%

Skagafjarðar

2.588

553

3.141

2.262

72,02%

Eyjafjarðar

4.887

1.303

6.190

4.990

80,61%

S-Þing.

1.614

418

2.032

1.491

73,38%

Austurlands

1.132

303

1.435

1.067

74,36%

A-Skaft.

498

110

608

503

82,73%

Suðurlands

9.972

2.513

12.485

10.305

82,54%

Landið

27.448

6.857

34.305

26.879

78,35%

2012
Búnaðar-

Fjöldi

Fjöldi

2012

Hlutfall

samband

kúa

kvígna Samtals

1.sæðing

sætt

Kjalnesinga

512

114

626

302

48,24%

Borg/Snæ

3.137

648

3.785

2.977

78,65%

Dalamanna

451

81

532

460

86,47%

Vestfjarða

791

182

973

600

61,66%

Strandamanna

60

8

68

68

100,00%

V-Hún.

670

147

817

546

66,83%

A-Hún.

948

191

1.139

1.016

89,20%

Skagafjarðar

2.531

629

3.160

2.186

69,18%

Eyjafjarðar

4.831

1.305

6.136

4.839

78,86%

S-Þing.

1.609

426

2.035

1.499

73,66%

Austurlands

1.111

271

1.382

1.001

72,43%

A-Skaft.

472

84

556

414

74,46%

Suðurlands

10.177

2.451

12.628

10.007

79,24%

Landið

27.300

6.537

33.837

25.915

76,59%

 

Fróðlegt er að skoða þessa notkun í ljósi umræðu um kostnað við sæðingar. Kostnaður er mismikill eftir svæðum en notkun endurspelgar ekki nema þá að litlu leyti mun á kostnaði. Ástæðu fyrir mismikilli notkun og almennt of lítilli notkun verður því að leita víðar.   Kynbótastarfið er samstarfsverkefni þar sem allir njóta árangurs þeirra sem taka þátt. Eftir því sem þátttakan eykst má við því búast að framförin aukist og öryggi starfsins verði meira. Það er mikils virði fyrir bændur og landsmenn alla.