Í hverjum árgangi nauta sem valin eru til áframhaldandi notkunar er valið eitt naut sem besta naut árgangsins og þar er kynbótaeinkunn nautsins lögð til grundvallar. Fyrst var þessi viðurkenning veitt árið 1986 fyrir naut fædd 1979 og þá af Búnaðarfélagi Íslands sem átti og rak nautastöðina á þeim tíma. Val nautsins var í höndum kynbótanefndar Búnaðarfélagsins í nautgriparækt í þá daga. Síðan þá hefur þessi ágæti siður haldist og segja má að þessi viðurkenning sé hin æðsta í íslenskri nautgriparækt. Valið er nú framkvæmt af fagráði í nautgriparækt.
Eftirtalin naut hafa verið valin sem besta naut síns árgangs:
2013 | ![]() Jörfi 13011 – F. Birtingur 05043 – M. Gústa 643, Jörfa, Borgarbyggð – Mf. Skurður 02012 |
2012 | ![]() Sjarmi 12090 – F. Koli 06003 – M. Baula 474, Hrepphólum, Hrunamannahreppi – Mf. Laski 00010 |
2011 | ![]() Gýmir 11007 – F. Ás 02048 – M. Flekka 378, Berustöðum 2, Ásahreppi – Mf. Stöðull 05001 |
2010 | ![]() Úranus 10081 – F. Síríus 02032 – M. Urður 1229, Hvanneyri, Andakíl – Mf. Laski 00010 |
2009 | ![]() Bolti 09021 – F. Spotti 01028 – M. Skinna 192, Birtingaholti 4, Hrunamannahr. – Mf. Snotri 01027 |
2008 | ![]() Bambi 08049 – F. Laski 00010 – M. Stáss 319, Dæli, Fnjóskadal. – Mf. Kaðall 94017 |
2007 | ![]() Sandur 07014 – F. Hræsingur 98046 – M. Jóna 654, Skeiðháholti 1, Skeiðum. – Mf. Sproti 95036 |
2006 | ![]() Koli 06003 – F. Fontur 98027 – M. Elsa 226, Sólheimum, Hrunamannahreppi. – Mf. Kaðall 94017 |
2005 | ![]() Vindill 05028 – F. Stígur 97010 – M. Kúba 544, Ytri-Tjörnum, Eyjafirði. – Mf. Kaðall 94017 ![]() Birtingur 05043 – F. Stígur 97010 – M. Skjalda 428, Birtingaholti I, Hrunamannahr. – Mf. Kaðall 94017 |
2004 | ![]() Stássi 04024 – F. Stígur 97010 – M. Stássa 304, Syðri-Bægisá, Öxnadal. – Mf. Frískur 94026 |
2003 | ![]() Gyllir 03007 – F. Seifur 95001 – M. Fluga 254, Dalbæ, Hrunamannahr. – Mf. Soldán 95010 |
2002 | ![]() Lykill 02003 – F. Kaðall 94017 – M. Skrá 267, Hæli, Gnúpverjahr. – Mf. Listi 86002 |
2001 | ![]() Spotti 01028 – F. Kaðall 94017 – M. Rönd 194, Brúnastöðum, Flóa – Mf. Búi 89017 |
2000 | ![]() Náttfari 00035 – F. Smellur 92028 – M. Góðanótt 165, Vorsabæ, A-Landeyjum – Mf. Daði 87003 |
1999 | ![]() Þollur 99008 – F. Skjöldur 91022 – M. Grautargerð 346, Þverlæk, Holtum – Mf. Bassi 86021 |
1998 | ![]() Fontur 98027 – F. Almar 90019 – M. Skoruvík 241, Böðmóðsstöðum, Laugardal – Mf. Þistill 84013 |
1997 | ![]() Stígur 97010 – F. Óli 88002 – M. Skessa 368, Oddgeirshólum, Flóa – Mf. Hvanni 89022 |
1996 | ![]() Hófur 96027 – F. Þráður 86013 – M. Skeifa 209, Lambhaga, Rangárvöllum – Mf. Búi 89017 |
1995 | ![]() Soldán 95010 – F. Bassi 86021 – M. Hríð 131, Hrólfsstaðahelli, Landsveit – Mf. Tvistur 81026 |
1994 | ![]() Kaðall 94017 – F. Þráður 86013 – M. Ljósa 100, Miklagarði, Saurbæ – Mf. Daði 87003 |
1993 | ![]() Blakkur 93026 – F. Suðri 84023 – M. Auðhumla 348, Oddgeirshólum, Flóa – Mf. Svelgur 88001 |
1992 | ![]() Smellur 92028 – F. Belgur 84036 – M. Smella 169, Syðri-Bægisá, Öxnadal – Mf. Bæsi 80019 |
1991 | ![]() Krossi 91032 – F. Þistill 84013 – M. Kolgríma 117, Litlu-Brekku, Skagafirði – Mf. Víðir 76004 |
1990 | ![]() Stúfur 90035 – F. Bjartur 83024 – M. Pía 079, Dýrastöðum, Norðurárdal – Mf. Bergur 74003 |
1989 | ![]() Búi 89017 – F. Tvistur 81026 – M. 330, Þorvaldseyri, A-Eyjafjöllum – Mf. Kveikur 81003 |
1988 | ![]() Svelgur 88001 – F. Dálkur 80014 – M. Gríma 270, Oddgeirshólum, Flóa – Mf. Dreki 81010 |
1987 | ![]() Andvari 87014 – F. Bauti 79009 – M. Gola 201, Hríshóli, Eyjafirði – Mf. Frami 72012 |
1986 | ![]() Bassi 86021 – F. Arnar 78009 – M. Prinsessa 077, Hólmi, A-Landeyjum – Mf. Svanur 86823 |
1985 | ![]() Prestur 85019 – F. Lýtingur 77012 – M. Malagjörð 049, Kirkjulæk, Fljótshlíð – Mf. 72101 |
1984 | ![]() Þistill 84013 – F. Bátur 71004 – M. Bredda 045, Gunnarsstöðum, Þistilfirði – Mf. Kappi 68008 |
1983 | ![]() Bjartur 83024 – F. Álmur 76003 – M. Blika 145, Merkigili, Eyjafirði – Mf. Bliki 69001 |
1982 | ![]() Rauður 82025 – F. Bróðir 75001 – M. Alma 165, Brúnastöðum, Flóa – Mf. Bliki 69001 |
1981 | ![]() Tvistur 81026 – F. Frami 72012 – M. Alvíð 098, Læk, Flóa – Mf. Neisti 61021 |
1980 | ![]() Dálkur 80014 – F. Brúskur 72007 – M. Brá 162, Neðri-Dálksstöðum, Svalbarðsströnd – Mf. Náttfari 71005 |
1979 | ![]() Gegnir 79018 – F. Toppur 71019 – M. Mús 108, Efri-Gegnishólum, Flóa – Mf. heimanaut |