Nautaskrá

Annað

Afdrif nauta sem keypt voru á Nautastöð BÍ árið 2018

Nautastöðin keypti 53 nautkálfa sem fæddir voru árið 2018. Nautkálfarnir komu af öllum landssvæðum en flestir þó af Suðurlandi. Nú eru afdrif þeirra ljós. Í meðfylgjandi yfirliti má sjá hvaða kálfar voru keyptir, hvaðan þeir voru keyptir og hverjir voru feður þeirra. Þá er einnig getið um hver urðu afdrif þeirra, hvort sæði úr þeim fór í dreifingu eða ástæður þess að þeir voru felldir.

Nú er ljóst að sæði úr 31 kálfi fæddum 2018 kom til dreifingar og árgangurinn er því með þeim stærri sem komið hafa til prófunar.

Einstaklingsnr. og nafn Nautanr. Faðir Uppruni Afdrif
1533461-0598 Bassi Úranus 10081 660426 Sólvangur, Fnjóskadal Felldur, lækkaði í mati
1667281-1649 Humall 18001 Úranus 10081 871065 Birtingaholt 4, Hrun. Í dreifingu
1667251-2213 Bófi 18003 Úranus 10081 871078 Birtingaholt 1, Hrun. Í dreifingu
1524461-0644 Sonur 18002 Úranus 10081 650813 Syðri-Bægisá, Öxnadal Í dreifingu
1525001-0866 Hörgur Strákur 10011 650920 Hlaðir, Hörgársveit Felldur, lítill sæðisgjafi
1261381-0886 Múli 18005 Úlli 10089 260121 Káranes, Kjós. Felldur, styggur og erfiður í sæðistöku
1538821-0491 Flipi Úranus 10081 660914 Ystihvammur, Aðaldal Felldur, vanþroskuð eistu
1537711-0405 Sjóli 18006 Lúður 10067 660502 Ingjaldsstaðir, Þingeyjarsveit Í dreifingu
1665981-0870 Hringur Úranus 10081 870920 Steinsholt, Skeiða- og Gnúp. Felldur, lækkaði í mati
1459981-0566 Heimur Lúður 10067 570314 Sólheimar, Sæmundarhlíð Felldur, lækkaði í mati
1447162-0568 Knapi Úlli 10089 560106 Hnjúkur, Vatnsdal Felldur, lækkaði í mati
1525871-1120 Græðir 18004 Úlli 10089 651005 Espihóll, Eyjafirði Í dreifingu
1526151-0812 Gjöfur Dropi 10077 651110 Grænahlíð, Eyjafirði Felldur, ónógur þroski
1667941-0771 Breki 18008 Dropi 10077 871022 Kotlaugar, Hrunamannhr. Í dreifingu
1538451-0955 Blesi Strákur 10011 660934 Búvellir, Aðaldal Felldur, lækkaði í mati
1366501-0440 Gassi Úranus 10081 370172 Naust, Eyrarsveit Felldur, lækkaði í mati
1662031-0823 Mjöður 18009 Úranus 10081 870402 Smjördalir, Flóa Í dreifingu
1663501-1009 Kútur 18010 Úranus 10081 870736 Hurðarbak, Flóa Felldur, hyrndur
1665981-0875 Grettir 18011 Úranus 10081 870920 Steinsholt, Skeiða- og Gnúp. Í dreifingu
1527861-1044 Bekkur Gýmir 11007 651260 Svertingsstaðir II, Eyjaf. Felldur, lækkaði í mati
1653061-0155 Kaldi Dropi 10077 861033 Lækjartún, Ásahr. Felldur, gaf ekki sæði
1524151-0704 Skjöldur Dropi 10077 650720 Stóri-Dunhagi, Hörgárdal Felldur, hjartagalli/þreifst ekki
1663621-0733 Binni Úlli 10089 870726 Kolsholtshellir, Flóa Felldur, lítil og vanþroskuð eistu
1343611-1449 Heikir 18014 Lúður 10067 350722 Skálpastaðir, Lundarreykjadal Í dreifingu
1524461-0657 Skafti Gýmir 11007 650813 Syðri-Bægisá, Öxnadal Felldur, skapgallar
1665691-0824 Gumi 18016 Dropi 10077 870922 Hæll 1, Gnúpverjahr. Í dreifingu
1526461-2756 Speni 18017 Gýmir 11007 651013 Hrafnagil, Eyjafirði Í dreifingu
1447162-0583 Styrkur 18018 Úlli 10089 560106 Hnjúkur, Vatnsdal Í dreifingu
1645471-1239 Máttur 18019 Gýmir 11007 860729 Selalækur, Rangárvöllum Í dreifingu
1343941-0659 Brútus 18020 Gýmir 11007 350810 Deildartunga, Reykholtsdal Felldur, lítil sæðisgæði
1580531-0919 Eiðar Lúður 10067 750572 Breiðavað, Eiðaþinghá Felldur, vanþroskuð eistu
1665691-0830 Skyggnir 18021 Gýmir 11007 870922 Hæll 1, Gnúpverjahr. Felldur, lækkaði í mati
1362451-1149 Bar 18022 Skalli 11023 370142 Ölkelda 2, Staðarsveit Í dreifingu
1528161-1065 Biðill 18023 Gýmir 11007 651029 Torfur, Eyjafirði Í dreifingu
1337241-0560 Tangi 18024 Lúður 10067 350127 Vestri-Reynir, Hvalfjarðarsveit Í dreifingu
1533991-0736 Togari 18025 Dropi 10077 660594 Björg, Þingeyjarsveit Í dreifingu
1347661-0611 Tékki 18026 Lúður 10067 360449 Glitstaðir, Norðurárdal Í dreifingu
1665981-0903 Vellir Strákur 10011 870920 Steinsholt, Skeiða- og Gnúp. Felldur, misþroskuð eistu
1441011-0566 Kjarkur 18027 Lúður 10067 550121 Bessastaðir, Heggstaðanesi Í dreifingu
1524461-0667 Háfur 18028 Skalli 11023 650813 Syðri-Bægisá, Öxnadal Í dreifingu
1527861-1024 Fálki 18029 Gýmir 11007 651260 Svertingsstaðir II, Eyjaf. Í dreifingu
1667281-1737 Fölvi 18030 Lúður 10067 871065 Birtingaholt 4, Hrun. Felldur, lítill sæðisgjafi
1662281-1202 Beykir 18031 Gýmir 11007 870604 Brúnastaðir, Flóa Í dreifingu
1580531-0928 Eiðar 18034 Lúður 10067 750572 Breiðavað, Eiðaþinghá Í dreifingu
1653611-1886 Flótti 18035 Lúður 10067 861138 Bjóla, Rangárþingi ytra Í dreifingu
1639041-0716 Svelgur 18036 Gýmir 11007 860302 Voðmúlastaðir, Landeyjum Í dreifingu
1668281-0685 Starri 18037 Gýmir 11007 871011 Skollagróf, Hrunamannahr. Í dreifingu
1667641-0789 Hvellur 18038 Skalli 11023 871041 Hrafnkelsstaðir 3, Hrun. Í dreifingu
1638101-1470 Kollur 18039 Skalli 11023 860295 Stóra-Mörk, Eyjafjöllum Í dreifingu
1528941-1388 Landi 18040 Gýmir 11007 660105 Hallland, Svalbarðsströnd Í dreifingu
1663501-1052 Prjónn 18045 Dropi 10077 870736 Hurðarbak, Flóa Í dreifingu
1668281-0689 Stekkur Skellur 11054 871011 Skollagróf, Hrunamannahr. Felldur, lækkaði í mati
1519121-0639 Fellir 18050 Skalli 11023 650221 Búrfell, Svarfaðardal Í dreifingu