Nautaskrá

Annað

Afdrif nauta sem keypt voru á Nautastöð BÍ árið 2017

Nautastöðin keypti 68 nautkálfa sem fæddir voru árið 2017. Nautkálfarnir komu af öllum landssvæðum en flestir þó af Suðurlandi. Nú eru afdrif þeirra ljós. Í meðfylgjandi yfirliti má sjá hvaða kálfar voru keyptir, hvaðan þeir voru keyptir og hverjir voru feður þeirra. Þá er einnig getið um hver urðu afdrif þeirra, hvort sæði úr þeim fór í dreifingu eða ástæður þess að þeir voru felldir.

Nú er ljóst að sæði úr 35 kálfum fæddum 2017 kom til dreifingar og er það endanlegur fjöldi úr þessum árgangi. Árgangurinn 2017 er þar með sá stærsti sem komið hefur til prófunar.

Einstaklingsnr. og nafn Nautanr. Faðir Uppruni Afdrif
1661851-1434 Balti 17002 Þytur 09078 870412 Eyði-Sandvík, Flóa Í dreifingu
1575801-1444 Ormur 17003 Keipur 07054 750562 Egilsstaðir, Völlum Í dreifingu
1528941-1269 Flötur 17005 Bolti 09021 660105 Hallland, Svalbarðsströnd Í dreifingu
1525931-0830 Kolki Bolti 09021 651107 Fellshlíð, Eyjafirði Felldur, ónógur þroski
1663501-0929 Halli Bolti 09021 870736 Hurðarbak, Flóa Felldur, lækkaði í mati
1454751-0588 Óbama Þytur 09078 560155 Syðri-Hóll, Skagabyggð Felldur, ónógur þroski
1663501-0930 Leki 17006 Bolti 09021 870736 Hurðarbak, Flóa Felldur, stökk ekki/lækkaði í mati
1534591-0706 Þorri Klettur 08030 660519 Stóru-Tjarnir, Ljósavatnsskarði Felldur, ónógur þroski/lækkaði í mati
1664911-0841 Garri 17007 Gustur 09003 870803 Reykir, Skeiðum Felldur, lítill sæðisgjafi
1595131-0887 Lord 17008 Bolti 09021 770116 Seljavellir, Hornafirði Í dreifingu
1441421-0605 Míó 17009 Bolti 09021 550120 Mýrar 3, Heggstaðanesi Felldur, lítil sæðisgæði
1528941-1280 Ofnir 17010 Gustur 09003 660105 Hallland, Svalbarðsströnd Í dreifingu
1534591-0714 Kopar 17014 Blámi 07058 660519 Stóru-Tjarnir, Ljósavatnsskarði Í dreifingu
1338531-1852 Hnútur 17011 Keipur 07054 350513 Hvanneyri, Andakíl Í dreifingu
1637591-0660 Flýtir 17016 Gustur 09003 860251 Efsta-Grund, Eyjafjöllum Í dreifingu
1527861-1083 Zlatan Bolti 09021 651260 Svertingsstaðir II, Eyjaf. Felldur, lækkaði í mati
1528871-1440 Gautur 17017 Klettur 08030 660104 Gautsstaðir, Svalbarðsströnd Felldur, stökk ekki
1523281-0661 Tinni 17018 Blómi 08017 650618 Litli-Dunhagi, Hörgársveit Í dreifingu
1533461-0572 Röðull 17019 Blámi 07058 660426 Sólvangur, Fnjóskadal Í dreifingu
1526461-2593 Hrafn Klettur 08030 651013 Hrafnagil, Eyjafirði Felldur, eineistungur
1532911-0340 Laufi Þytur 09078 660408 Kambsstaðir, Ljósavatnsskarði Felldur, stökk ekki
1465371-0932 Kólfur 17020 Gustur 09003 571001 Hlíðarendi, Óslandshlíð Felldur, stökk ekki
1447162-0526 Stæll 17022 Bolti 09021 560106 Hnjúkur, Vatnsdal Í dreifingu
1336441-0694 Þróttur 17023 Klettur 08030 350157 Ós, Hvalfjarðarsveit Í dreifingu
1527861-1073 Feti Rjómi 07017 651260 Svertingsstaðir II, Eyjaf. Felldur, lækkaði í mati
1540061-0622 Hektor Strákur 10011 661095 Laxamýri, Reykjahverfi Felldur, lækkaði í mati
1667251-2162 Láki 17025 Keipur 07054 871078 Birtingaholt 1, Hrun. Felldur, stökk ekki/skapgallar
1338531-1888 Jötunn 17026 Úlli 10089 350513 Hvanneyri, Andakíl Í dreifingu
1526521-1315 Hjalli 17027 Úranus 10081 651014 Hranastaðir, Eyjafirði Í dreifingu
1528291-0574 Slakki Úranus 10081 651033 Ytra-Gil, Eyjafirði Felldur, lækkaði í mati
1662281-1123 Skans 17028 Úranus 10081 870604 Brúnastaðir, Flóa Í dreifingu
1665231-0795 Geisli 17029 Úranus 10081 870942 Ásar, Gnúpverjahr. Í dreifingu
1651621-0406 Lói 17030 Lúður 10067 860931 Stúfholt, Holtum Í dreifingu
1343452-0466 Búkki 17031 Dropi 10077 350714 Lundur, Lundarreykjadal Í dreifingu
1525871-1074 Ós 17034 Úlli 10089 651005 Espihóll, Eyjafirði Í dreifingu
1361731-0651 Úlfur Dropi 10077 370132 Stakkhamar, Snæf. Felldur, ónógur þroski
1261381-0844 Títan 17036 Úranus 10081 260121 Káranes, Kjós. Í dreifingu
1523171-1161 Jaxl 17037 Lúður 10067 650614 Hvammur, Galmaströnd Í dreifingu
1654801-0612 Koti 17038 Úranus 10081 870115 Gaulverjabær, Flóa Í dreifingu
1528351-1054 Gyrðir 17039 Dropi 10077 651251 Ytri-Tjarnir, Eyjafirði Í dreifingu
1662031-0785 Ís Blómi 08017 870402 Smjördalir, Flóa Felldur, slasaðist
1537151-0424 Pjakkur Dropi 10077 660844 Breiðamýri, Reykjadal Felldur, stökk ekki
1369411-0478 Pottur Strákur 10011 370179 Hraunháls, Helgafellssveit Felldur, skapgallar/lækkaði í mati
1527861-1061 Trompet 17040 Lúður 10067 651260 Svertingsstaðir II, Eyjaf. Í dreifingu
1654801-0613 Fleki Dropi 10077 870115 Gaulverjabær, Flóa Felldur, ónógur þroski
1662281-1137 Liður Úranus 10081 870604 Brúnastaðir, Flóa Felldur, lækkaði í mati/slasaðist
1662351-0848 Basar Úlli 10089 870602 Hjálmholt, Flóa Felldur, ónógur þroski
1463281-0760 Björn Úranus 10081 570624 Réttarholt, Blönduhlíð Felldur, lækkaði í mati
1662351-0853 Álfur 17045 Dropi 10077 870602 Hjálmholt, Flóa Í dreifingu
1664941-1213 Óberon 17046 Úranus 10081 870821 Skeiðháholt 1, Skeiðum Í dreifingu
1261381-0859 Ra 17047 Úranus 10081 260121 Káranes, Kjós. Í dreifingu
1337241-0529 Einbúi 17048 Úranus 10081 350127 Vestri-Reynir, Hvalfjarðarsveit Felldur, lítil sæðisgæði
1637591-0681 Asi Úlli 10089 860251 Efsta-Grund, Eyjafjöllum Felldur, lækkaði í mati
1667671-1021 Hirðir 17049 Strákur 10011 871058 Hrepphólar, Hrun. Í dreifingu
1667341-0789 Barón 17050 Úlli 10089 871014 Bryðjuholt, Hrunamannahr. Í dreifingu
1639041-0670 Sómi Dropi 10077 860302 Voðmúlastaðir, Landeyjum Felldur, gaf ekki sæði
1527861-1055 Smyrill Úlli 10089 651260 Svertingsstaðir II, Eyjaf. Felldur, eineistungur
1667251-2189 Trutti 17051 Úranus 10081 871078 Birtingaholt 1, Hrun. Í dreifingu
1345611-0301 Vígþór Úranus 10081 360408 Hvammur, Hvítársíðu Felldur, lækkaði í mati
1523171-1174 Rúbín Úlli 10089 650614 Hvammur, Galmaströnd Felldur, lækkaði í mati
1638921-0728 Garpur Strákur 10011 860326 Skíðbakki 1, Landeyjum Felldur, lækkaði í mati
1524461-0643 Snúlli 17054 Úlli 10089 650813 Syðri-Bægisá, Hörgárdal Í dreifingu
1651671-1316 Þorsti 17057 Lúður 10067 860947 Þverlækur, Holtum Felldur, gaf ekki sæði/styggur
1662751-0754 Ítali 17056 Úlli 10089 870624 Stóru-Reykir, Flóa Í dreifingu
1637281-1447 Krókur 17058 Lúður 10067 860129 Þorvaldseyri, Eyjafjöllum Í dreifingu
1662281-1154 Konsert 17059 Úlli 10089 870604 Brúnastaðir, Flóa Felldur, gaf ekki sæði/styggur
1664911-0903 Ristill 17060 Úlli 10089 870803 Reykir, Skeiðum Í dreifingu
1528161-1033 Tyrfill 17061 Lúður 10067 651029 Torfur, Eyjafirði Í dreifingu