Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Annað flokkur: Val nauta

Val nauta

Val nauta í ræktunarstarfinu Kröfur til nautsmæðra Aðeins af búum sem samþykkt eru af Matvælastofnun (garna- og riðuveikibú lokuð) Ekki hyrndar kýr Kynbótaeinkunn (heildareinkunn) 107 eða hærra Fituhlutfall 90 eða hærra Að lágmarki 100 fyrir mjaltir Vel byggðar og sterklegar Lágmarkskröfur varðandi byggingu Halda reglulegum burði Heilsufar gott Kvígur af úrvalsættum koma sterklega til greina Skilgreint ræktunarmarkmið […]