Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Annað flokkur: SpermVital

Rannsóknir á SpermVital

Halldor Felde Berg. (2020). Reproductive potential and quality of SpermVital semen used for artificial insemination in cattle (Fruktbarhet og sædkvalitet ved bruk av SpermVital-sæd til kunstig inseminering i storfe). Doktorsritgerð. Norwegian University of Life Sciences, Faculty of Veterinary Medicine.

Hvað er SpermVital?

Hugmyndin á bak við SpermVital er sú að lengja líftíma sæðisfrumanna eftir sæðingu. Í því skyni er sæðisfrumunum „pakkað“ í náttúrulegt efni (gel) fyrir djúpfrystingu þannig að hreyfing þeirra er takmörkuð eða nánast engin. Þetta hreyfingarleysi varðveitir orku og stýrir eða lengir losun sæðisfruma í leginu eftir sæðingu yfir tiltölulega langan tíma eða um tvo […]

Hvernig á að nota SpermVital-sæði?

Alla jafna er ástæðulaust að nota SpermVital-sæði við fyrstu sæðingu eða á kýr og kvígur sem beiða vel og sýnilega og sæddar eru á góðum tíma á gangmálinu. Notkun á SpermVital-sæðis á að takmarka við eftirfarandi: Gripi sem sér illa á og erfitt er að tímasetja hvar á beiðslinu þeir eru við sæðingu. Gripi sem […]

Ávinningur af notkun SpermVital

Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar með notkun SpermVital. Árið 2010 var gerð tilraun með kýr í Hollandi. Sæddar voru kýr með frjósemisvandamál og reyndist fanghlutfall 49% með SpermVital-sæði samanborið við 25% með hefðbundnu sæði. Þess verður þó að geta að SpermVital-sæðið var úr NRF-nautum en hefðbundna sæðið úr Holstein-nautum en það kann að hafa haft […]

Nánari upplýsingar um SpermVital

Á heimasíðu SpermVital má finna frekari upplýsingar. Athugið að síðan er á ensku. Spermvital.com