Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Annað flokkur: Sérpöntun á sæði

Naut til sérpöntunar – reglur

Til viðbótar þeim reyndu nautum sem finna má undir „Reynd naut“ og eru í almennri notkun, er til sæði úr fjölmörgum fleiri nautum sem komin eru með afkvæmadóm. Úr þessum nautum er mögulegt að fá sæði til notkunar með því að sérpanta það. Huga þarf að sérpöntun sæðis með góðum fyrirvara þannig að viðkomandi frjótæknir geti verið kominn með það í hendurnar er að sæðingu kemur.