Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Annað flokkur: Kaup á nautkálfum

Kaup á nautkálfum

Nautastöð Bændasamtaka Íslands kaupir á hverju ári 70-80 valda nautkálfa frá bændum til kynbóta á íslenska kúastofninum. Þeir eru að jafnaði fluttir á Nautastöðina á Hesti 45-75 daga gamlir. Mjög mikilvægt er að kálfarnir séu vel fóðraðir og hirtir áður en þeir eru fluttir á Nautastöðina sem og eftir komu þangað.   TILKYNNING UM KÁLF […]