Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Annað flokkur: Besta naut árgangs

Besta naut árgangs

Í hverjum árgangi nauta sem valin eru til áframhaldandi notkunar er valið eitt naut sem besta naut árgangsins og þar er kynbótaeinkunn nautsins lögð til grundvallar. Fyrst var þessi viðurkenning veitt árið 1986 fyrir naut fædd 1979 og þá af Búnaðarfélagi Íslands sem átti og rak nautastöðina á þeim tíma. Val nautsins var í höndum […]