Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Annað flokkur: Ársskýrslur NBÍ

Ársskýrsla 2020

Árið var 2020 hjá okkur, líkt og öllum öðrum, ólíkt því sem þekktist áður. Covid hefur þó ekki gert strandhögg hér á bæ en samt haft mikil áhrif á allt starf. Við höfum vandað okkur í hvívetna, stöðin hefur verið mest lokuð öðrum en þeim sem hingað eiga brýnt erindi og við höfum gætt enn […]