Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Sýni úr 498 nautum farin til arfgerðargreiningar

Í gær, þann 13. desember, voru send sýni úr 223 nautum til arfgerðargreiningar hjá Eurofins í Árósum í Danmörku. Áður var búið að senda sýni úr 275 nautum þannig að heildafjöldinn er 498. Um er að ræða sæðissýni úr afkvæmaprófuðum nautum fæddum 1990-2012 en í hlutarins eðli liggur að ekki eru tiltæk vefjasýni úr þessum […]

Lesa meira »

Upplýsingar um átta ungnaut fædd 2016

Nú er búið að bæta upplýsingum um átta ungnaut fædd 2016 hér inn á vefinn. Þetta eru Kári 16026 frá Káranesi í Kjós. undan Gusti 09003 og Óreiðu 312 Sandsdóttur 07014, Höttur 16028 frá Egilsstöðum á Völlum undan Flekki 08029 og Frævu 978 Glæðisdóttur 02001, Skór 16030 frá Kjaransstöðum í Hvalfjarðarsveit undan Bamba 08049 og […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook