Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Danir hætta að dæma mjaltir um áramótin

Undanfarna áratugi hefur kynbótagildi fyrir mjaltir byggst á mati bænda á mjaltatíma einstakra kúa miðað við aðrar kýr í hjörðinni. Með tækniframförum og breytingum á mjaltatækni hafa skapast möguleikar á að safna gögnum um raunverulegan mjaltatíma og mjólkurflæði einstakra kúa. Beinar mælingar hafa þann ótvíræða kost að þar er um fullkomlega hlutlæg gögn að ræða þar sem huglægt mat kemur hvergi nærri. Danir hafa nú tekið þá ákvörðun að þessar mælingar verði eingöngu notaðar til mati á kynbótagildi fyrir mjaltir í framtíðnni og munu hætta dómum á mjöltum frá og með 1. janúar 2021.

Lesa meira »

Sæði úr Eiríki-ET 19403 tilbúið til dreifingar

Upplýsingar um Angus-nautið Eirík-ET 19403 sem fæddist á einangurunarstöð NautÍs á Stóra-Ármóti í fyrra eru komnar hér á vefinn. Eríkur-ET 19403 er albróðir Máttar-ET 19404 en þeir eru undan Horgen Erie NO74029 sem aftur var undan Horgen Bror NO55754 en hann rekur ættir til Kanada og Bretlands. Móðurfaðir þeirra beggja er First Boyd fra Li NO74033 sem er faðir Draums-ET 18402 sem kom til notkunar í fyrra. Upplýsingar um Eirík voru einnig birtar í Bændablaðinu fyrr í sumar.

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook