Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Nýr dýralæknir kominn til starfa á Nautastöðinni

Nýr dýralæknir, Harpa Ósk Jóhannesdóttir, er nú kominn til starfa á Nautastöðinni á Hesti og tekur við af Þorsteini Ólafssyni sem lét af störfum fyrir skömmu. Harpa Ósk útskrifaðist með meistaragráðu frá Dýralæknaháskólanum í Kaupmannahöfn nú í byrjun febrúar s.l. og fjallaði meistaverkefni hennar um burðarerfiðleika, kálfadauða og heilsufarsvandamál hjá íslenskum kúm í kringum burð. […]

Lesa meira »

Ný smásjá tekin í notkun á Nautastöðinni

Í síðustu viku kom sérfræðingur frá IMV í Frakklandi á Nautastöðina á Hesti og setti upp svokallað Casa-kerfi á stöðinni. Kerfið byggir á tölvustýrðri smásjá, Ceros II, sem metur gæði sæðis og hæfni þess til að frjógva egg. Það verður fróðlegt að sjá hverju þetta breytir í starfsemi stöðvarinnar en vonir standa til þess að […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook