Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Fimm ný reynd naut til notkunar

Fagráð í nautgriparækt fundaði í gær og ákvað að setja fimm ný reynd naut til notkunar úr 2013 árgangi nauta að lokinni keyrslu á nýju kynbótamati fyrir afurðir og frumutölu. Þessi naut eru Kakali 13009 frá Engihlíð í Vopnafirði, Bárður 13027 frá Villingadal í Eyjafirði, Ýmir 13051 frá Klauf í Eyjafirði, Steri 13057 frá Stóru-Mörk […]

Lesa meira »

Villa á ungnautaspjöldum 17018-17029

Þrátt fyrir prófarkalestur slæddist sú leiðinlega villa inn á ungnautaspjöld 17018-17029 að ábendingar v/skyldleika hjá Stæl 17022 tilheyra í raun Skans 17028. Ábendingar v/skyldleika hjá Stæl eiga að vera á þessa leið: Ábendingar v/skyldleika: Stæl ætti ekki að nota á dætur eða sonardætur Vindils 05028 eða Bolta 09021. Stæll er nokkuð skyldur afkomendum Kaðals 94017, […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 4 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook