Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Ný ungnaut úr 2016 árgangi að koma til dreifingar

Nú bíða átta ungnaut úr 2016 árgangi dreifingar en hún mun hefjast innan skamms en upplýsingar um þau eru komnar hér á vefinn. Þetta Fóstri 16040 frá Helluvaði á Rangárvöllum undan Bolta 09021 og Hosu 754 Kambsdóttur 06022, Spakur 16042 frá Reykjum á Skeiðum undan Gusti 09003 og Heklu 1048 Sirkussdóttur 10001, Boggi 16043 frá […]

Lesa meira »

Nautastöðin hefur keypt 68 kálfa fædda árið 2017

Þegar þetta er skrifað hefur Nautastöð BÍ keypt 68 kálfa fædda árið 2017 eða 24% þeirra kálfa sem tilkynnt hefur verið um. Alls hafa borist tilkynningar um 289 kálfa fædda 2017. Þessar tölur gætu breyst lítillega en enn á eftir að taka afstöðu til eða skoða þrjá þessara 289 kálfa. Sambærilegar tölur fyrir kálfa fædda 2016 […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook