Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Frysting með SpermVital hafin

Þær Inga Camilla Dehli Østerud og Randi Kjelsberg frá SpermVital í Noregi eru nú að vinna við frystingu nautasæðis með SpermVital í fyrsta skipti á Íslandi. Reiknað er með þremur dögum hið minnsta í frystinguna að þessu sinni og búið að taka sæði úr 16 nautum til frystingar. Ef allt gengur að óskum mun því […]

Lesa meira »

Ný reynd naut í notkun

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að setja fimm ný naut úr 2011 árgangi í notkun sem reynd naut í stað nauta sem tekin verða úr notkun. Þetta er Laxi 11050 frá Laxamýri í Reykjahverfi, Roði 11051 frá Hrepphólum í Hrunamannahreppi, Skellur 11054 frá Lágafelli í A-Landeyjum, Öllari 11066 frá Ölkeldu 2 […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook