Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Sæðisfrysting í "ministrá" hafin

Síðustu dagar hafa verið skemmtilega annasamir á Nautastöðinni. Hér hefur verið Stephane Liagre sérfræðingur frá IMV í Frakklandi til að setja upp tölvustýrðan frysti og breyta áfyllingarvélinni þannig að nú tekur hún „ministrá“. Miðvikudaginn 18. jan. var tekið sæði úr 5 nautum til prófunar á áfyllingarvélinni og frystinum. Í stuttu máli gekk það mjög vel. […]

Lesa meira »

Sæðistaka ársins 2016 gekk vel

Á síðasta ári voru 70 sæðistökur og fjöldi sæðisskammta til nytja fór í fyrsta skipti yfir 200 þúsund eða rétt um 207 þúsund. Til jafnaðar voru því teknir 2.960 skammta á hverjum sæðistökudegi. Í brjun janúar koma fyrsti kálfur úr árgangi 2016 til sæðistöku, stökk og gaf meðalgott sæði. Þetta var Dynur 16002 frá Hvanneyri. […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook