Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Fyrsti Angus-kálfarnir fæddir

Að morgni 30. ágúst s.l. fæddist fyrsti kálfurinn tilkominn með innfluttum fósturvísum af Aberdeen Angus kyni frá Noregi í einangrunarstöð Nautís á Stóra Ármóti. Um var að ræða nautkálf sem hefur hlotið nafnið Vísir og er undan Li’s Great Tigre 74039. Frá þessu er greint á vef Búnaðarsambands Suðurlands, bssl.is. Þann 3. sept. fæddist svo annar nautkálfur […]

Lesa meira »

Nautaskrá komin út

Nautaskrá fyrir sumar/haust 2018 er komin út og verður dreift til bænda á næstu dögum. Í skránni er að finna upplýsingar um þau reyndu naut sem eru í dreifingu núna auk fræðsluefnis. Þar má nefna upplýsingar kynbótamat með mælidagalíkani, afkvæmadóm nauta fæddra 2011 og 2012, kynbótamat reyndra nauta sem farið hafa úr dreifingu á síðustu […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 2 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook