Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Gleðileg jól!

Nautastöð Bændasamtaka Íslands sendir öllum kúabændum sem og öðrum viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með óskum um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er líða.

Lesa meira »

Fjögur ungnaut úr 2015 árgangi tilbúin til dreifingar

Nú eru komnar upplýsingar um fjögur ný óreynd naut úr 2015 árgangi hér á vefinn. Þetta eru eftirtalin fjögur naut; Spaðaás 15037 frá Syðri-Bægisá í Öxnadal undan Laufási 08003 og Stöku 474 Ófeigsdóttur 02016, Knörr 15038 frá Naustum í Eyrarsveit undan Flekk 08029 og Laufu 329 Koladóttur 06003, Gnýr 15040 frá Gerðum í Flóa undan […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook