Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Tíu ný reynd naut í notkun

Fagráð í nautgriparækt fundaði í gær og ákvað á þeim fundi að setja 10 ný reynd naut í notkun að lokinni kynbótamatskeyrslu. Kynbótamatið var nú í fyrsta skipti keyrt með mælidagalíkani sem Jón Hjalti Eiríksson vann í meistaraverkefni sínu við Landbúnaðarháskólann. Matið notar einstakar mælingar í stað mjaltaskeiðsafurða áður og því fæst afurðamat á dætur […]

Lesa meira »

Fyrstu naut úr 2017 árgangi í dreifingu

Dreifing á sæði úr fyrstu átta nautunum úr 2017 árgangi er að hefjast og eru upplýsingar um þau komnar hér á vefinn. Þetta Balti 17002 frá Eyði-Sandvík í Flóa undan Þyt 09078 og Von 1122 Toppsdóttur 07046, Ormur 17003 frá Egilsstöðum á Völlum undan Keip 07054 og Flicku 1126 Stráksdóttur 10011, Flötur 17005 frá Halllandi á […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 2 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook