Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Emmi ET 20401 kemur ekki til notkunar

Nú er orðið ljóst að Angus-nautið Emmi ET 20401 mun ekki koma til notkunar en hann hefur ekki gefið nothæft sæði þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þetta árið munu því aðeins bætast í hóp Angus-nauta þau tvö naut sem dreifing er hafin úr, það eru þeir Erpur ET 20402 og Eðall ET 20403. Sæði úr þeim er víða komið í dreifingu eða mun berast við næstu áfyllingar í kúta frjótækna.

Lesa meira »

Sæðisdreifing úr Angus-nautunum Erpi og Eðli hafin

Dreifing er hafin á sæði úr Angus-nautunum Erpi-ET 20402 og Eðli-ET 20403 en þeir fæddust á einangurunarstöð NautÍs á Stóra-Ármóti í fyrra. Erpur-ET 20402 og Eðall-ET 20403 eru báðir undan Emil av Lillebakken NO74028. Móðurfaðir Erps er Junior av Nordstu NO74060 sem var undan ástralska Angus-nautinu AUHKFE27 Paringa Ore E27 en móðurfaðir Eðals er Lord Rossiter av Høystad NO62302 sem var undan þýska Angus-nautinu Donaumoos King Rossiter C182-ET DE0985921182. Upplýsingar um þessi naut eru komnar hérna á vefinn auk þess sem þær birtust í Bændablaðinu fyrr í sumar.

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook