Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Villa í nautaskránni

Sú meinlega villa slæddist í síðustu nautaskrá sem kom út núna í nóvember að Sólon 10069 er merktur sem nýr nautsfaðir. Hið rétta er að hann er ekki til notkunar sem nautsfaðir heldur sem kýrfaðir. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Upplýsingar um nautsfeður eru réttar hér á nautaskra.net. Nautastöð BÍ

Lesa meira »

Fjögur ný naut í útsendingu úr 2015 árgangi

Nú eru komnar upplýsingar um fjögur ný óreynd naut úr 2015 árgangi hér á vefinn. Þetta eru eftirtalin fjögur naut; Búálfur 15026 frá Naustum í Eyrarsveit undan Kletti 08030 og Búbót 204 Hlauparadóttur 04010, Grani 15030 frá Syðri-Gróf í Flóa undan Toppi 07046 og Ljómalind 519 Flóadóttur 02029, Dreki 15031 frá Bessastöðum á Heggstaðanesi undan Sandi 07014 og Systu […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook