Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Fyrstu ungnaut úr 2016 árgangi að koma til dreifingar

Nú eru fyrstu ungnautin fædd 2016 að koma til dreifingar frá Nautastöð BÍ á Hesti. Um er að ræða Dyn 16002 frá Hvanneyri í Andakíl undan Dynjanda 06024 og Jörð 1557 Úranusdóttur 10081, Kaktus 16003 frá Engihlíð í Vopnafirði undan Bamba 08049 og Sóley 619 Þytsdóttur 09078, Kiljan 16005 frá Stúfholti 2 í Holtum undan […]

Lesa meira »

Fimm ný reynd naut til notkunar

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að setja fimm ný reynd naut í notkun í kjölfar keyrslu á kynbótamati nú í maí. Eitt þessara nauta er úr 2010 árgangnum en hin fjögur eru fædd 2011. Þessi naut eru Mörsugur 10097 frá Geirakoti í Flóa, undan Skurði 02012 og Carmen 449 Áradóttur 04043, […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Óreynd naut í útsendingu
Facebook