Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Nautaskrá veturinn 2016 komin út

Nautaskrá fyrir veturinn 2016 er komin út og farin í dreifingu til kúabænda. Skráin inniheldur upplýsingar um þau reyndu naut sem eru í dreifingu sem eru 16 talsins. Að venju er skrána einnig að finna hér á nautaskra.net sem pdf-skjal auk þess sem hægt er að fletta henni sem rafbók. Þeir kúabændur sem ekki fá […]

Lesa meira »

Upplýsingar um fjögur ungnaut úr 2014 árgangi

Búið er að bæta við upplýsingum fjögur ungnaut fædd 2014 hér á vefinn. Um er að ræða naut sem verið er að hefja sæðisdreifingu úr þessa dagana. Þetta eru Skagfjörð 14044 frá Daufá í Skagafirði undan Húna 07041 og Spes 353 Eldsdóttur 04001, Stáli 14050 frá Hlemmiskeiði á Skeiðum undan Legi 07047 og Birnu 805 Reyksdóttur […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook