Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Viðurkenning fyrir besta nautið fætt 2007 afhent

Á fagþingi nautgriparæktarinnar sem nú stendur yfir í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík var afhent viðurkenning fyrir besta nautið fætt árið 2007 frá Nautastöð Bændasamtaka Íslands. Að þessu sinni hlaut kynbótanautið Sandur 07014 frá Skeiðháholti 1 á Skeiðum þessa nafnbót. Guðný Helga Björnsdóttir, formaður fagráðs í nautgriparækt, afhenti Jóni Vilmundarsyni öðrum ræktenda Sands viðurkenninguna og […]

Lesa meira »

Upplýsingar um sjö ný naut úr 2013 árgangi

Nú eru komnar upplýsingar um sjö ný ungnaut úr 2013 árgangi nauta hér á vefinn. Þetta eru þeir Pá 13078 frá Skerðingsstöðum í Hvammssveit, f. Hjarði 06029, mf. Frami 05034, Mórall 13079 frá Litla-Ármóti í Flóa, f. Víðkunnur 06034, mf. Ófeigur 02016, Straumur 13082 frá Dæli í Fnjóskadal, f. Víðkunnur 06034, mf. Ófeigur 02016, Jöfur […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook