Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Gleðileg jól

Nautastöð Bændasamtaka Íslands sendir ykkur sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira »

Sæðisdreifing úr Flekk 08029, Kletti 08030 og Bamba 08049

Eins og tilkynnt var í byrjun sumars er dreifing sæðis úr Flekk 08029, Kletti 08030 og Bamba 08030 háð takmörkunum  þannig að bændur eiga rétt á ákveðnum skammtafjölda úr þessum nautum miðað við fjölda árskúa. Við viljum þakka þau góðu viðbrögð og skilning sem þessi ráðstöfun hefur notið enda brugðið á þetta ráð með það […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook