Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Ný óreynd naut úr 2015 árgangi í dreifingu

Nú eru komnar upplýsingar um ný óreynd naut úr 2015 árgangi hér á vefinn. Þetta eru eftirtalin fjögur naut; Hrókur 15023 frá Stóru-Hildisey 2 í Landeyjum undan Sandi 07014 og Auðlind 694 Bambadóttur 08049, Svampur 15027 frá Bakka á Kjalarnesi undan Bamba 08049 og Kommu 379 SKurðsdóttur 02012, Hróar 15028 frá Hallfreðarstöðum 2 í Hróarstungu […]

Lesa meira »

Fjögur naut úr 2015 árgangi í dreifingu

Nú eru komnar upplýsingar um fjögur naut úr 2015 árgangi nauta hér á vefinn. Þetta eru þeir Lúði 15017 frá Geirakoti í Flóa undan Hjarða 06029 og Salvöru 647 Skandalsdótur 03034, Golíat 15018 frá Keldudal í Hegranesi undan Laufási 08003 og Emmu 738 Boltadóttur 09021, Köngull 15019 frá Auðsholti í Hrunamannahr. undan Toppi 07046 og […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook