Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Nýtt kynbótamat komið inn

Nýtt kynbótamat hefur nú verið lesið inn í Huppu en keyrslu þess lauk nú í vikunni. Matið hefur einnig verið uppfært hér á nautaskra.net. Í heildina hafa þau rayndu naut sem hafa verið í dreifingu undanfarin misseri staðið við fyrri dóm þó einhver þeirra hafi bæði hækkað og lækkað. Einna mesta breytingu má sjá hjá þeim […]

Lesa meira »

Ný nautaskrá að koma til dreifingar

Nautaskrá Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands er komin úr prentun og verður dreift með hefðbundnum hætti á næstu dögum. Skráin er að þessu sinni með aðeins breyttu sniði á þann veg að þau naut sem áður hafa verið í skrá eru ekki kynnt jafnítarlega og þau sem ný eru í skrá. Þannig eru „eldri“ nautin nú þrjú […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook