Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Nautastöðin hefur keypt 68 kálfa fædda árið 2017

Þegar þetta er skrifað hefur Nautastöð BÍ keypt 68 kálfa fædda árið 2017 eða 24% þeirra kálfa sem tilkynnt hefur verið um. Alls hafa borist tilkynningar um 289 kálfa fædda 2017. Þessar tölur gætu breyst lítillega en enn á eftir að taka afstöðu til eða skoða þrjá þessara 289 kálfa. Sambærilegar tölur fyrir kálfa fædda 2016 […]

Lesa meira »

Ný nautaskrá komin út

Nautaskrá fyrir veturinn 2017/18 er komin út og verður dreift til bænda á næstu dögum. Í skránni er að finna upplýsingar um þau reyndu naut sem eru í dreifingu núna auk fræðsluefnis. Þar má nefna grein um ávinning og notkun á SpermVital-sæði, upplýsingar um Tarfinn-kynbótaráðgjöf, afkvæmadóm nauta fæddra 2010, bréf frá bændum, kynbótamat reyndra nauta […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook