Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Flutningur nautkálfa frestast vegna verkfalls

Fyrirhugað var að sækja nautkálfa til bænda í þessari viku en vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun getur ekki orðið af því. Í 10. grein reglugerðar nr. 114/2009 um búfjársæðingar og flutning fósturvísa segir að: „Nautkálfar sem ráðgert er að flytja inn á sæðingarstöð skulu vera a.m.k. 30 daga gamlir þegar þeir eru fluttir í sérstaka […]

Lesa meira »

Reglur um sérpöntun á sæði úr nautum sem ekki eru í almennri dreifingu

Fagráð í nautgriparækt samþykkti á síðasta fundi sínum, þann 24. apríl s.l., reglur um sérpöntun á sæði úr nautum sem eru ekki í almennri dreifingu, þ.e. nautum sem ekki eru í nautaskrá. Þessar reglur eru settar til þess að skýra þá þætti sem gilt hafa um dreifingu á sæði úr áðurgreindum nautum sem og þeim […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook