Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Átta naut úr 2015 árgangi tilbúin til dreifingar

Nú bíða átta ný ungnaut úr 201 árgangnum dreifingar og eru upplýsingar um þau komnar hér á síðuna. Um er að ræða ein allra síðustu nautin úr þessum árgangi og telur hann þá 32 naut sem er stærsti árgangur frá upphafi. Nautin sem koma til dreifingar á næstu vikum eru: Steinar 15042 frá Steinum í […]

Lesa meira »

Sæðisfrysting í "ministrá" hafin

Síðustu dagar hafa verið skemmtilega annasamir á Nautastöðinni. Hér hefur verið Stephane Liagre sérfræðingur frá IMV í Frakklandi til að setja upp tölvustýrðan frysti og breyta áfyllingarvélinni þannig að nú tekur hún „ministrá“. Miðvikudaginn 18. jan. var tekið sæði úr 5 nautum til prófunar á áfyllingarvélinni og frystinum. Í stuttu máli gekk það mjög vel. […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook