Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Upplýsingar um fjögur ný ungnaut úr 2014 árgangi

Nú eru komnar upplýsingar hér á vefinn um fjögur ný ungnaut úr 2014 árgangi nauta. Þessi naut munu koma til dreifingar á allra næstu dögum. Um er að ræða Ver 14009 frá Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum undan Vindli 05028 og Gullbrá 518 Gyllisdóttur 03007, Skara 14011 frá Breiðavaði í Eiðaþinghá undan Baugi 05026 og Títlu 509 […]

Lesa meira »

Nautaskrá sumar 2015

Á dögunum kom ný nautaskrá út en skráin inniheldur upplýsingar um fimm ný naut, auk tíu nauta sem áður hafa hlotið kynningu í nautaskránni. Einnig er að finna upplýsingar um holdanaut af Angus, Limousin og Galloway-kynjum. Auk hefðbundis efnis eru að þessu sinni að finna í skránni grein um kyngreiningu sæðis, eftir Þorstein Ólafsson, dýralækni Nautastöðvarinnar og Guðmund Jóhannesson, ábyrgðarmann nautgriparæktar […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 4 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook