Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Fjögur naut úr 2015 árgangi í dreifingu

Nú eru komnar upplýsingar um fjögur naut úr 2015 árgangi nauta hér á vefinn. Þetta eru þeir Lúði 15017 frá Geirakoti í Flóa undan Hjarða 06029 og Salvöru 647 Skandalsdótur 03034, Golíat 15018 frá Keldudal í Hegranesi undan Laufási 08003 og Emmu 738 Boltadóttur 09021, Köngull 15019 frá Auðsholti í Hrunamannahr. undan Toppi 07046 og […]

Lesa meira »

Ný reynd naut að koma í dreifingu

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að alls verða 17 reynd naut í dreifingu í sumar. Áfram verða í dreifingu; Logi 06019, Rjómi 07017, Keipur 07054, Blámi 07058, Blómi 08017, Þáttur 08021, Flekkur 08029, Gói 08037, Gustur 09003, Bolti 09021, Gæi 09047, Ferill 09070 og Dráttur 09081. Þau naut sem koma ný […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook