Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

SpermVital-frysting í þessari viku

Nú eru góðir gestir frá Noregi á Nautastöðinni á Hesti, eða þau Randy Kjelsberg og Sigurd Aarstadt frá Spermvital. Þeirra hlutverk er að blanda langlíft sæði, Spermvital. Tekið var sæði úr 18 nautum og það náðist að blanda sæði úr þeim öllum. Gæðamat bíður þó í nokkra daga en við bíðum og vonum.
Nautin sem um ræðir eru:

Lesa meira »

Ný nautaskrá að koma út

Nautaskrá fyrir veturinn 2019-20 er væntanleg úr prentun og verður dreift til bænda innan skamms. Í skránni er að finna upplýsingar um þau reyndu naut sem eru í dreifingu núna, nýju Angus-holdanautin auk fræðsluefnis. Þar má nefna upplýsingar um verkefnið um erfðamengisúrval, afurðaúthald, afkvæmadóm nauta fæddra 2013, kynbótamat reyndra nauta sem farið hafa úr dreifingu á síðustu mánuðum og fleira.

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook