Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Upplýsingar um fyrstu naut úr 2013 árgangi

Nú eru komnar upplýsingar um fyrstu óreyndu nautin sem koma til dreifingar úr 2013 árgangnum hér á vefinn hjá okkur. Um er að ræða 11 naut sem koma til dreifingar á næstu dögum í og á Vestfjörðum, Húnavatnssýslum, Eyjafirði, Suður-Þingeyjarsýslu og Austur-Skaftafellsýslu. Þau koma svo til dreifingar á öðrum svæðum jafnharðan og dreifingu óreyndra nauta fram […]

Lesa meira »

Nautaskráin uppfærð: Fimm ný naut úr 2008 árgangi til notkunar sem reynd

Í gær fundaði fagráð í nautgriparækt að lokinni keyrslu á kynbótmati sem gert var nú í júní. Á fundinum var ákveðið að setja fimm ný naut úr nautaárgangi 2008 í notkun sem reynd naut. Þetta eru Þáttur 08021, Flekkur 08029, Klettur 08030, Gói 08037 og Bambi 08049. Þau naut sem verða áfram í dreifingu sem […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook