Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Villa á ungnautaspjöldum 13001-13031

Á ungnautaspjöldum fyrir naut á númerabilinu 13001-13031 slæddist inn sú meinlega villa að Gimsteinn 13028 sé undan Birtingi 05043. Hið rétta er að hann er undan Vindli 05028 og leiðréttist það hér með um leið og beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Ætterni hans er rétt hér á nautaskra.net.

Lesa meira »

Upplýsingar um fyrstu naut úr 2013 árgangi

Nú eru komnar upplýsingar um fyrstu óreyndu nautin sem koma til dreifingar úr 2013 árgangnum hér á vefinn hjá okkur. Um er að ræða 11 naut sem koma til dreifingar á næstu dögum í og á Vestfjörðum, Húnavatnssýslum, Eyjafirði, Suður-Þingeyjarsýslu og Austur-Skaftafellsýslu. Þau koma svo til dreifingar á öðrum svæðum jafnharðan og dreifingu óreyndra nauta fram […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook