Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Ný nautaskrá að koma til dreifingar

Nautaskrá Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands er komin úr prentun og verður dreift með hefðbundnum hætti á næstu dögum. Skráin er að þessu sinni með aðeins breyttu sniði á þann veg að þau naut sem áður hafa verið í skrá eru ekki kynnt jafnítarlega og þau sem ný eru í skrá. Þannig eru „eldri“ nautin nú þrjú […]

Lesa meira »

Upplýsingar um ungnaut úr 2013 árgangi

Nú eru komnar upplýsingar um fleiri óreynd naut sem koma til dreifingar úr 2013 árgangnum hér á vefinn hjá okkur. Um er að ræða 8 naut sem koma til dreifingar á næstu vikum eftir því sem útsendingu og dreifingu fram vindur. Nautin sem hér um ræðir eru Bolli 13041 frá Ytra-Gili í Eyjafirði, Kjáni 13044 frá […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook