Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Síðasta nautið úr 2015 árgangi til dreifingar

Þá er síðasta nautið úr 2015 árgangi nauta komið til dreifingar. Þetta er Tankur 15067 frá Hurðarbaki í Flóa undan Húna 07041 og Skjólu 766 Hryggsdóttur 05008. Nú þegar er farið að dreifa úr honum sæði frá Nautastöðinni en upplýsingar hann verða gefnar út á ungnautaspjöldum um leið og upplýsingar um fyrstu naut úr árgangi […]

Lesa meira »

Yfirlit um nautgripasæðingar 2016

Hér á vef nautaskráarinnar er komið yfirlit um nautgripasæðingar ársins 2016 eftir Sveinbjörn Eyjólfsson, forstöðumann Nautastöðvar BÍ. Í yfirlitinu er að finna tölur um fjölda sæðinga og árangur ásamt samanburði við fyrri ár. Yfirlitið er að finna undir „Annað“ hér í valröndinni fyrir ofan eða með því nota hlekkinn hér fyrir neðan. Sjá nánar: Nautgripasæðingar […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook