Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Nautaskráin uppfærð: Fimm ný naut úr 2008 árgangi til notkunar sem reynd

Í gær fundaði fagráð í nautgriparækt að lokinni keyrslu á kynbótmati sem gert var nú í júní. Á fundinum var ákveðið að setja fimm ný naut úr nautaárgangi 2008 í notkun sem reynd naut. Þetta eru Þáttur 08021, Flekkur 08029, Klettur 08030, Gói 08037 og Bambi 08049. Þau naut sem verða áfram í dreifingu sem […]

Lesa meira »

Verðlaun fyrir besta nautið fætt 2006 afhent

Á fagþingi nautgriparæktarinnar sem haldið var á Hótel Sögu í gær, fimmtudaginn 27. mars 2014, voru afhent verðlaun fyrir besta nautið fætt árið 2006. Að þessu sinni hlaut kynbótanautið Koli 06003 frá Sólheimum í Hrunamannahreppi þessa nafnbót. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra landbúnaðarmála, afhenti þeim Esther Guðjónsdóttur og Jóhanni B. Kormákssyni ræktendum Kola verðlaunin og við […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook