Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Fyrstu naut úr 2015 árgangi

Nú eru komnar upplýsingar um fyrstu naut úr 2015 árgangi nauta hér á vefinn. Þetta er þeir Smjörvi 15001 frá Smjördölum í Flóa undan Legi 07047 og Byggu 518 Baldadóttur 06010, Freri 15003 frá Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum undan Laufási 08003 og 753 Síríusardóttur 02032, Kætir 15004 frá Núpstúni í Hrunamannahr. undan Toppi 07046 og Skræpu […]

Lesa meira »

Viðurkenning fyrir besta nautið fætt 2008 afhent

Á fagþingi nautgriparæktarinnar 31. mars 2016 var afhent viðurkenning fyrir besta nautið fætt árið 2008 frá Nautastöð Bændasamtaka Íslands. Að þessu sinni hlaut kynbótanautið Bambi 08049 frá Dæli í Fnjóskadal þessa nafnbót. Guðný Helga Björnsdóttir, formaður fagráðs í nautgriparækt, og Sigurður Loftsson, fráfarandi formaður Landssambands kúabænda, afhentu ræktendum Bamba, þeim Margréti Bjarnadóttur og Geir Árdal, […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook