Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Ný reynd naut að koma í dreifingu

Fagráð í nautgriparækt ákvað á fundi sínum í gær að alls verða 17 reynd naut í dreifingu í sumar. Áfram verða í dreifingu; Logi 06019, Rjómi 07017, Keipur 07054, Blámi 07058, Blómi 08017, Þáttur 08021, Flekkur 08029, Gói 08037, Gustur 09003, Bolti 09021, Gæi 09047, Ferill 09070 og Dráttur 09081. Þau naut sem koma ný […]

Lesa meira »

Nýtt kynbótamat

Nýlokið er keyrslu á nýju kynbótamati í nautgriparæktinni. Fagráð í nautgriparækt mun funda n.k. mánudag, 13. júní, og fara yfir niðurstöðurnar. Einkum og sér í lagi verður horft til fyrri hluti nautaárgangsins 2010, en sá hluti nautanna sem á nægjanlega margar dætur til að kynbótamatið hafi náð tilskyldu öryggi mun koma til dóms. Það ræðst því […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook