Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Farsímavefur nautaskra.net

Hugsanlega eru þó nokkrir sem hafa ekki veitt því eftirtekt að nautaskra.net er með farsímavef á slóðinni nautaskra.net/m. Þessi vefur inniheldur þær upplýsingar sem getur verið gott að hafa í vasanum, þ.e. reynd naut í notkun, ungnaut í dreifingu og fréttir. Vefurinn fellur mun betur að skjá snjalltækja og lagar sig að skjástærð þannig að þær upplýsingar sem þar er að finna er mun þægilegra að skoða í t.d. snjallsímum heldur en nautaskra.net.

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 5 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook