Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Upplýsingar um fjögur ungnaut úr 2014 árgangi

Nú eru komnar upplýsingar hér á vefinn um fjögur ný ungnaut úr 2014 árgangi nauta. Þessi naut munu koma til dreifingar á allra næstu dögum. Um er að ræða Sökkul 14023 frá Sökku í Svarfaðardal undan Víðkunni 06034 og Glætu 840 Flóadóttur 02029, Alex 14024 frá Haga 1 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi undan Legi 07047 […]

Lesa meira »

Takmörkunum á dreifingu sæðis úr Bamba og Flekki aflétt 1. okt. n.k.

Fagráð í nautgriparækt hefur ákveðið að frá og með 1. október n.k. verður takmörkunum á dreifingu sæðis úr Bamba 08049 og Flekki 08029 aflétt og þeir til frjálsra afnota svo lengi sem sæði úr þeim er til. Hugsunin með þessari stýringu var að kalla eftir skipulegu vali bænda á kúm sem haldið væri undir þessi […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 4 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook