Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða
Fréttir

Upplýsingar um átta óreynd naut úr 2017 árgangi

Upplýsingar um átta naut úr 2017 árgangi eru komnar hér á vefinn. Þetta eru Lói 17030 frá Stúfholti í Holtum undan Lúðri 10067 og Bambaló 358 Bambadóttur 08049, Búkki 17031 frá Lundi í Lundarreykjadal undan Sölku 266 Boltadóttur 09021, Ós 17034 frá Espihóli í Eyjafirði undan Úlla 10089 og 921 Kambsdóttur 06022, Títan 17036 frá […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 4 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook