Nautaskrá

Þú er hér: Forsíða
Fréttir

Upplýsingar um fyrstu naut úr 2014 árgangi

Upplýsingar um fyrstu óreyndu nautin úr árgangi 2014 sem koma til dreifingar eru komnar hérna á vefinn. Um er að ræða Brján 14002 frá Brjánsstöðum í Grímsnesi, Fót 14006 frá Búvöllum á Aðaldal, Myrkva 14007 frá Vestri-Reyni í Hvalfjarðarsveit, Hæl 14008 frá Hæli 1 í Skeiða- og Gnúpverjahr.,  Skrúð 14014 frá Hvammi á Galmaströnd, Skálda […]

Lesa meira »

Útsent sæði fyrstu fimm mánuði áranna 2013-15

Í meðfylgjandi töflu má sjá yfirlit yfir útsent sæði frá nautastöð BÍ á Hesti fyrstu fimm mánuði áranna 2013-15. Þarna sést glöggt hversu mikið sæðingar hafa aukist eða um 8% frá 2013 til 2015. Mest er aukningin á Austurlandi eða heil 57,5%, og næst mest í Skagafirði eða 29,5%. Hins vegar vegur þyngst í fjölgun […]

Lesa meira »

Nautsfeður
Nautsfeður eru táknaðir með nautsfaðir og eru núna 4 talsins.
Nautaskráin í tölum

Reynd naut:

Óreynd naut:

Holdanaut:

Facebook